Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 68

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 68
148 SKINFAXI í Bandaríkjunum. Ganga þau á.milli sýningarsta'ða og myndasafna í vetur, samkvæmt óskuin þeiri-a. Hlaut'Kristján því veg og virðingu i þessari vestur- för sinni. Iíristján málar ekki eingöngu myndir frá vetrimun íslenzka. Hann liefir málað fjölda suinannvnda, bæði frá öræfum og sveitum landsins. Siðan liann kom heim í sumar hefir hann málað af kappi og hefir í hyggju að lialda sýningu í liaust. Dvaldi hann um skeið i Siglufirði og málaði myndir af atvinnuvegun- um, sem vafalaust vekja eftirlekt. Má þar sjá myndir frá síldvéiðunum, af brunandi bátum, hlöðnum skip- um, vinnandi mönnum, rjúkandi , verksmiðjuin, auk annars fleira. lvristján kynntist í æsku Guðmundi frá Mosdal, sem þá var farinn að starfa á ísafirði. Hafði Guðmundur örfandi álirif á hann og telur Kristján, að hann eigi honum mjög mikið að þakka það, að hann hélt kjark- inum, til þess að leggja á listamannsbrautina. Var Kristján með honum einn af stofnendum ungmenna- félagsins Árvakur á ísafirði og starfaði í því félagi. Krisfján er maður yfirlætislaus, en liefir fastan og einbeitlaú vilja, sem fleytir honum yfir alla örðug- leika. Hann er líklegur til þess að eiga bjarta fram- tíð sem lislamaður, eftir þá viðurkenningu, sem hann licfir hlotið. Hann er ennþá svo bráðungur og efnilegur, að mik- ils má af liönum vænla. Fer svo venjulega, að gæfa fylgir djörfum, þeim sem treysta til liins itrasta á krafta sína, lil þess að finna fegurðina eða göfgina og þroskast á þann hátt. G. M. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.