Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 68

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 68
148 SKINFAXI í Bandaríkjunum. Ganga þau á.milli sýningarsta'ða og myndasafna í vetur, samkvæmt óskuin þeiri-a. Hlaut'Kristján því veg og virðingu i þessari vestur- för sinni. Iíristján málar ekki eingöngu myndir frá vetrimun íslenzka. Hann liefir málað fjölda suinannvnda, bæði frá öræfum og sveitum landsins. Siðan liann kom heim í sumar hefir hann málað af kappi og hefir í hyggju að lialda sýningu í liaust. Dvaldi hann um skeið i Siglufirði og málaði myndir af atvinnuvegun- um, sem vafalaust vekja eftirlekt. Má þar sjá myndir frá síldvéiðunum, af brunandi bátum, hlöðnum skip- um, vinnandi mönnum, rjúkandi , verksmiðjuin, auk annars fleira. lvristján kynntist í æsku Guðmundi frá Mosdal, sem þá var farinn að starfa á ísafirði. Hafði Guðmundur örfandi álirif á hann og telur Kristján, að hann eigi honum mjög mikið að þakka það, að hann hélt kjark- inum, til þess að leggja á listamannsbrautina. Var Kristján með honum einn af stofnendum ungmenna- félagsins Árvakur á ísafirði og starfaði í því félagi. Krisfján er maður yfirlætislaus, en liefir fastan og einbeitlaú vilja, sem fleytir honum yfir alla örðug- leika. Hann er líklegur til þess að eiga bjarta fram- tíð sem lislamaður, eftir þá viðurkenningu, sem hann licfir hlotið. Hann er ennþá svo bráðungur og efnilegur, að mik- ils má af liönum vænla. Fer svo venjulega, að gæfa fylgir djörfum, þeim sem treysta til liins itrasta á krafta sína, lil þess að finna fegurðina eða göfgina og þroskast á þann hátt. G. M. M.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.