Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 53
SKINFAXI 133 En nú skulum við athuga þelta viðfangsefni með fullri hreinskilni. Við alþýðufólkið megum játa það, að við höfum ekki átt þann stéttarmetnað, sem æskilegt var. Við höfum i því efni látið um of glepjast af úreltum, horg- aralegum kennisetningum. Og U. M. F., sem fyrst og fremst áttu að vera félög alþýðuæskunnar, Iiafa — vægast sagt — tekið fremur óhöndulega á þessum málum. Halldór Kristjánsson viðurkcnnir þetta líka að nokkru leyli. Hann tekur það alveg réttilega fram, að U. M. F. hafi i upphafi verið næmari fyrir þessum hlutum en nú. í U. M. F. runnu saman í upphafi tveir straumar og þeir næsta ólíkir. Ættjarðarástin og baráttan fyrir Innu stjórnarfarslega frelsi annars vegar, en liinsveg- ar hrifningin fyrir réti lítilmagnans og baráttan fyrir írelsi hinna undirokuðu. Hið síðartalda hefir með árunum siast burt, vegna þess, að borgarastéttin iiefir haft meiri áhrif á félags- skapinn en alþýðan, enda borgarastétlin stéttvis, en alþýðan stéttvillt. Ilið fyrrnefnda hefir haldizt sem megintakmark fé- iagsskaparins. En vegna þess, að frelsisbarátta þjóðar- innar er þegar lil lykta leidd, þá hættu hugsjónir þær, sem i upphafi voru lifandi veruleiki, að liafa sama gildi og fyrr. Nú birtast þær vanalega á sama hátt og þær birtust i ritsmiðum Halldórs Kristjánssonar og Geirs Sigurðssonar, sem mcira eða minna óákveðin hugtök, arfur liðinna ára, sem í mörgum tilfellum liefir mjög takmarkað gildi fyrir hina líðandi stund. Þess vegna er það, að U. M. F. gengur svo illa að vinna alþýðustéttina upp. Þess vegna er það, að H. Kr. missldlur hugtakið alþýðumaður og kastar kalsyrðum iil stéttarsystkina okkar á mölinni. Þess vegna er það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.