Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 27

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 27
SKINFAXI 107 skapað kvæ'ðin, því að þau eru lii þess ort, að vera sungin á dansgólfi. Þess vegna verður ckki hjá þvi komizt, að geta um færeyskan dans, þegar talað er um færeyska menningu. Hringdansar eða söngdansar, sem á íslandi néfnd- ust vikivakar, vöru mjög tíðkaðir í Evrópu á miðöld- um. Hafa þeir breiðzt út um álfuna frá Grikklandi, en þar hafa þeir varðveitzt allt til þessa. Til Norður- Símun av Skaröi. R. Rasniussen. landa er talið, að dansarnir hafi horizt frá Frakklandi, og til Færeyja og Islands komu þeir á 13. öld, um Noreg. Hefir þá fylgt þeim eitthvað af kvæðum sunn- an úr löndum, og er sá uppruni ýmissa færeyskra þjóðkvæða. Dansarnir dóu út og gleymdust, alstaðar nema á Færeyjum, en þar eru þeir í fullu fjöri og gildi enn í dag. Kvæðin eru sungin undir dansinum, og er hann stiginn ekki aðeins eftir hljóðfalli lagsins, heldur miklu fremur eftir efni kvæðisins. Enda lifa Færeyingar í heimi sögunnar, scm kvæðið segir, með- an dansinn stendur. Eigi þótti sæma, að neitt kvæði væri dansað oflar en einu sinni á vetri i sömu byggð. Má því geta nærri, að „forsöngvarinn og fólkið“ varð

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.