Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1933, Side 34

Skinfaxi - 01.11.1933, Side 34
114 SKINFAXI Föroya lands nátúrin harða skapar vitið skarpt, lievur lært, man enn upplæra mangt eilt liövd so bjart. Aðalsteinn Sigmundsson. Sufflarmorgun vi8 Svartárvatn. Við Svartárvatn er sumarnóttin hljóð; hún svæfir dalabörnin inni í tjöldum. Um morgundagsins dgrð og sólarglóð þau dreymir, undir þokuvængjum köldum. Með þrá í hjarta hlusta þeir, sem ,vaka, á heiðarsvani’, \er úii á vatni kvaka. Til vestiirsala sumarnóttin flýr. I>ó sést hér hvergi enn til hárra fjalla. Eg held nú samt, að sumarblærinn hlýr, hann sigri bráðum þokuvætlir allar. Og sjá! Á vatnið sólargeislar fossa og silfurtærar bárur gulli hossa. Svo lyftist þokan hægt af hverri hæð og hér og þar sér út í geiminn víða. Og blóðið streymir heitt og ört um æð, er opnast sýn til blárra fjallahlíða, og suður fyrir sanda, hraun og klungur, þar sólu glæstar skina jökulbungur. Og loksins, lolcsins! — Sjáðu í sólarátt! — Nú sést ei ský á Ilerðibreiðar-fjöllum. Svo traust og glæst með lmmrabeltið blátf

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.