Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1933, Side 31

Skinfaxi - 01.11.1933, Side 31
SIÍINFAXI 111 „Yrkingum“ eflir Jens Hendrik Oliver Djurhuus, er komið hefir í tveimur útgáfum. — Er liann prýðilegt skáld, sem leikur sér með færeyska tungu, livort sem hann yrkir um færeyska vetrarnótt eða suð- ræna sólardýrð. Hefir hann valdið tímamótum í fær- cyskri ljóðagerð — fært hana frá danskvæðum yfir á núímasvið. — Bróðir hans, Hans Andreas Djurhuus, cr og gott skáld. Hann er mestur afkastamaður fær- Mikkjal á Ryggi. M. A. Jacobsen. cyskra rithöfunda, hefir gefið út margar bækur, Jj()ð, leikrit og sögur. Fjölmargir Færeyingar telja jölun- mennið Jóannes Patursson mesta skáld þjóðarinnar, og vist er það, að engin kvæði snerta þjóðina jafndjúpt og lians. Þau eru lika innlegg i þjóðernislega og stjórn- arfarslega barátlu á heitum tímum. „Yrkingar“ lians komu út í árslok 1932, hin merkasta bók. Til eru marg- ar fleiri Ijóðabækur, og bafa þó sum helztu Ijóðskáld eyjánna, eins og Símun av Skarði og Mikkjal á Ryggi, ckki gefið lióð sin út. — Af ungum skáldum ber fyrst að nefna Rikard Long kennara og Christian Matras, efii'iegan málfræðing, sem gefið hefir út ljóðabækur, sem beita „Grátt, kált og Iiá(t“ og „Heimur og heima“.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.