Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 21

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 21
SKINFAXI 101 ust frá Noregi að lieita má á sama tíma, svo að stofn- mál beggja landa hefir verið hið sama. En færeyska hefir tekið dálilið meiri breytingum frá forn-norsku en íslenzka, og þær hreylingar hafa orðið i ýmsum alriðum eftir öðrum lögmálum. Auðvitað eru færeysku lögmálin jafn réttliá í færeysku, eins og íslenzku lög- málin í voru máli. Tunga vor nútíðar-lslendinga er hin sama og Úlfljótur sagði lög á og' Egill talaði, en V. U. Hammershaimb. Jakob Jakobsen. nú hefir hún bætt við sig lögmálsbundinni þúsund árg þróun. Mál nútíðar-Færeyinga er og liið sama, með jafnlanga þróun og lögmálsbundna, en aðra. Færeyska er rökrétt mál og sjálfu sér samkvæmt. Þess vegna er rangt að kalla hana hrognamál, þóll þeim kunni að finnast hún það, sem eigi hafa kynnzt henni nóg til þess, að finna lög hennar. Hitt er fávíslegt, að kalla liana afbökun af nútíðarmáli voru, þar sem lnin er ekki af því komin. Sannleikurinn er sá, að hver, sem les tungu Færey- inga ofan í kjölinn, hlýtur að dást að lienni fyrir margra hluta sakir, og menningu þeirri, sem við hana er tengd. Um málfræðilega samkvæmni, mýkt, heyg-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.