Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 36

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 36
11« SIvINFAXl ekki sla'ð, nema þar, sem fögur siöalög cru heiðruð og virt. Hitt cr annað mál, að það er ónóg að viðurkenna með vörunum. Það þarf að útfæra hugsjónir siðalag- anna í hversdagsleikanum. Sigurður Einarsson á í desember-hefti Skinfaxa sið- asta ár góða grein um stéttar- og siðalög kennara. Þar beinir liann þeirri vinarosk til iingmennafclaga, að slarfs- og menningarbarátta kennarastétlarinnar ís- lenzku eigi traustan og djarfhuga sainherja í þeim. Þelta er falleg ósk. Mér þykir vænt um hana. Eg vildi, að sem flest menningarmál ætlu traustan stuðning ung- mennafélaga. Það er blátt áfram tilgangur félagsskap- r.rins, að þjálfa fólkið í félagsbundinni starfsemi og barátlu fyrir meiri menningu. Því geta ekki góðir ung- mennafélagar látið sér vera sama um viðfangsefni kennarastéttarinnar. Þeir liljóta að standa við hlið kennaranna i þvi, að ryðja braut meiri menningar. Sigurður Einarsson kveður svo að orði, að kennara- stéttin geymi fjörcgg þjóðarinnar. Það er vel sagt. Kennarastéttin á það hlutverk, sem veglegast verður kosið. Hún á að ala upp nýta menn. Hún á að fara eldi um hugi æskunnar og hrífa liana til dáða og dreng- skapar. Hún á að glæða og vekja næmleik fyrir gró- andi lieilbrigði livar sem er. Hún á að helga börnin fegurstu liugsjónum þjóðlifsins. Þetia veglega lilutverlc er erfitt, cins og öll önnur vegleg hlutverk. Það verður enginn ágætur af engu. Það eru margir annmarkar á þvi, að kennarastéttin geti liafl tilætluð áhrif. Slæm aðbúð, svo scm tækja- leysi og skilningsleysi fólks, eru þar þvngst á metun- um, alls þess, sem er utan stéttarinnar sjálfrar. Það er gamalt máltæki, að liver sé sinnar gæfu smiður. En ]iað er ekki satt. Sums staðar ríkir þrosk- uð liugsanaheilbrigði og tilfinningagöfgi meðal manna. Annars staðar er fólkið spillt í liugsun og smekk. Ilætt- ir og liugir mótast jafnan af skoðunum og hugsun.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.