Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 52

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 52
132 SKINFAXI Heitir iiann á konurnar, giftar og ógiftar, að duga nú vel, ala börnin, sem þær eiga, eða kunna að eign- ast með lijálp guðs og góðra borgara, upp í borgara- legu velsæmi, og sleppa þeim ckki, hvað sem tautar, i greipar byltingarmanna. Að lokum vil eg svo segja þessum ágæla höfundi eitt: Það cr liægt að kalla hugmyndasmið einstakra manna draumóra og vitleysu. En það er þýðingarlaust að varpa slíkum ummælum gegn menningarstefnum, sem bornar eru uppi af miljónum manna um lieim allan. Þær standa jafnréttar eftir sem áður. III. Það er ekki vegna þess, að eg sc að sækjast el’tir þvi, að skattyrðast við Halldór Kristjánsson eða Sig- urjón Jónsson, að eg' skrifa þessa grein. Það er ekki af því, að eg liafi neina sérslaka ánægju af þvi, að rífa niður þessar ágætu ritsmíðar, að eg liefi látið þau orð falla i undanfarandi köflum, sem eg hefi gert. Mig langaði aðeins lil að gera nokkrar athuganir í lieimi íslenzkra vormanna og eg notaði þessa ágætu liöfunda fyrir nokkurskonar miðunarstöðvar. Eg liefði vitanlega getað „miðað“ við margt annað, en eg tók þá, af því að þeir voru hendi næst og af þvi að hug- vekjur jieirra gáfu mér nokkurt tilefni til umhugs- unar. Á einiun stað í grein Halldórs Kristjánssonar djarf- ar fyrir einstaklega mannrænni bugsun. Hann talar um, að „vinna alþýðustéttina upp“. Þetta er stór lmgs- un og drengileg og sannarlega þess verð, að á lofti sé haldið. En ljóður fylgir henni frá hendi höf. og liann stór. Plann þorir ekki að Imgsa hana til cnda. Hann tæpir rétt á henni og hún liverfur að lokum lijá hon- um i þoku hárra takmarka og fagurra liugsjóna.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.