Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 35

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 35
SKINFAXI 115 hún ber þar sjúlf svo langt af hinum öllum, og tign og göfgi má ei lengur le.ijna, með Ijússins gullna spöng um ennið hreina. Nú ber hver líiil sölcij sumarskart og sólarfull i daggarveigum tæmir. Og Svartárvatnið skín svo skært og bjart; sú skuggsjá bláum fjallahnjúkum sæmir. Og nú er hátíð lífs á jörð og legi og Ijóssins blessun gfir þessum degi. En stundin líður, fyrr en óskað er, með unað sinn og geisla sífellt nýja. j Nú er sem blærinn beri mér og þér frá blárra fjalla dísum kveðju hlýja. Og þessi minning allra okkar geði sé óþrjótandi lind með hreinni gleði. Þórður J ó n s s o n, Brekknakoti. Siðalög. Tvennt er hvcrri þjóð nauðsynlegt til menningarlifs: Siðalög og þroski til að lifa eftir þeim. Allar menn- ingarþjóðir liafa átt sér siðalög. Því haí'a verið tak- mörk sett, hvað mönnum var samboðið að dómi þeirra. Vísir siðmenningarinnar er hugmyndin um skyldur mannsins vegna félaga hans. Fyrstu menningarsporin tru þau, að taka tillit lil annarra manna, láta ástæður þeirra vera sér lög og droltna yfir sér. Siðalög hafa verið margbreytt og ólík livcr öðrum. En því fcgurri sem þau eru, því meiri fegurð getur gróið í skjóli þeirra. Almanna lieill og vellíðan á sér c*

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.