Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 39

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 39
SKINFAXI 119 ingin er góð, og hún er auðvitað traustasta vopn í allri þessari baráttu. En reynslan sýnir, að til álirifa á börn og unglinga verkar fordæmið meira en fræðslan. Þekk- ingin er ónóg til siðbótar. Læknastétt Islands, og liún er sérfróð um lieilsu og þarfir mannlegs líkama, er viður- kennd drykkj uskaparstétt. Það er ósæmilegt að þeir menn eigi heimtingu á trún- aðarstörfum, sem illa eru til þeirra fallnir. Það eru liarðir kostir, að verða að hafa að leiðtoga barna sinna nautnasjúka menn, ef góður drengur og heilbrigður maður býðst, þótt próflaus sé. Ánægjulegast væri, að leiðréttingar um þetta efni kæmu l'rá kennarastéttinni sjálfri. Iienni er það í lófa lagið að fylkja fram bind- indismönnum einum, ef liún vill. En það er ekki getið um löngun til þess, þegar sagt er frá þingum hennar. Og geri liún ekkert til þess að skjóta skaðnautnamönn- um aftur fyrir liina, verður að velja þá leið, að reyna að fá skólancfndir til að mæla aldrei með öðrum en !lindindismönnum til kennarastarfs, hvað sem prófum líður, og að reyna að fá alþingi til að taka forréttindin af þeim kennurum, sem neyla tóbaks eða áfengis, eða jafnvel svifta þá öllum kennararéttindum. En sú stétt, sem veit að liún heldur á fjöreggi þjóðarinnar, ætti líka að finna það, að illa l'er ó því, að hún spilli sér með í'.kaðnautnum. Það sem er liér aðalatriði, er að þjóðin hætli að velja illa heilbrigða menn í andlegum efnum til forystu og leiðsögu. Ál'engi og tóbak verður að lvverfa úr kennara- stélt Islands. Eg óska kennarastéttinni lil hamingju með menning- arbaráttu sína. Eg vildi geta orðið stuðningsmaður hennar í baráttunni. Ef til vill lielzl og fremst gegn skaðanautnunum. Og eg veit,að vestfirzkir ungmennafé- iagar eru samhuga um þau mál. Annarstaðar hygg eg og að hugur ungmennafélaga sé samur, þó að eg hefi ekki persónuleg kynni af því. Eg ræð það af stefnuskrá

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.