Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 11

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 11
SKINFAXI 91 gömlu mennirnir eru að segja frá þessu, láta þeir stund- um orð falla um „góða, gamla tímann". Gamlan óðals- bónda, sem liafði í æsku tekið þátt í kappplægingu, heyrði eg þó nýlega bæta þessum athygliverðu orðum við með tár í auguin: — Við eigum lika æskulýð, sem óhætt er að treysta, nú á dögum. Þelta var mælt, þegar rætt var um vinnukappleiki, sem J. U. F.-æskan stofnar nú til í stórum stíl árlega. Sveitaungmennin leggja fjörug og áköf út í köpp, ekki aðeins i að plægja, heldur einnig í að mjólka, dæma um liúsdýr, járna, planta út, i uppskeruvinnu, heimilisiðn- aði og mörgu fleiru. Vinnuleiknin eykst hraðfara við þessa kappieiki, og virðingin fyrir vinnunni að sama skapi. Getur verið, að ungur keppandi iiugsi minna um þetta en um æsandi nautn kappleiksins og gleðina af að sigra. Takmarkið með lcappleikjunum næst jafnt fyrir þvi. Eigi færri en 8—9 þúsund drengir og stúlkur tóku þált í vinnukeppni J. U. F. 1932. Það bendir á, að kreppan liafi ekki drepið hugrekki hinnar ungu bænda- kynslóðar, lieldur stælt hana til frekari átaka á rekunni og orfinu. Ungmennastarfsemi lílt þeirri, sem hér liefir lýst ver- ið, hefir farið fram í frændalandi voru Danmörku sið- an 1924. Danskir bændur cru bændur af hug og lijarta og búnaður þeirra er í prýðilegasta lagi. Þörfin á ung- mennavakningu til búnaðaráhuga virðist því vera miklu minni hjá þeim en hjá oss. Engu að síður liefir æsku- lýður Danmerkur, þúsundum saman og með álcafa, „unnið að þvi að skapa duglegri, hraustari og hamingju- samari sveitaæsku, með aulcnum skilningi á þjófélags- ])örfum, og með hugrekki og löngun til að leysa vel af liendi dagleg' störf að dönskum landbúnaði, á dönskum sveitaheimilum, einnig á krepputímum". Þessi tilfærðu orð eru tekin úr skýrslu frá nefnd þeirri, „Landsud-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.