Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 22

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 22
102 SKINFAXI honum a'ð lcika sér úti, ])ví að hún vildi ekki láta dreng- inn siá tár sín. En Konni ranglaði eirðarlaus úli og var sífelll að iuigsa um, livað nýja liúfan hans Grétars var svört og livað Grétar var hvitur i framan. — — — Svo kom hin minningin, sem Konni gat aldrei gleymt. Það stóð ljóslifandi í lmgskoti drengsins, þegar Grét- ar var látinn í kirkjugarðinn. Það var haust og það var kalt. Það var varla farandi með hörn ú! í knldann, en þegar Jjúið er að ákveða svona atliöfn, verður allt að standa eins og stafur á hók. Og þar stóðu þau öll i næðingnum i kirkjugarðin- um, Sölvi og Vilfríður og börnin, því að Gústa hafði fengið frí i konsúlshúsinu og Jói vissi livað til stóð, svo að liann hélt sig lieimavið um morguninn. Það er kalt að gráta úti á svona köldum degi. En móðirin getur ekki gerl við því, faðirinn getur ekki heldur gcrt við því, og Hákon litli grætur líka, þó að það só ónotalegt. Það koma alltaf i hann grátkippir í hvert skipli, sem hann liugsar um það, að Grétar sé Jjarna í kistunni, sem eigi að fara í moldina. En svo liæltir drengurinn aðra stundina að gráta, liann liugsar um himnaríkisharnið, sem mamma hans hefir stundum laiað um. Grétar er ekki i kistunni, Grétar fer ekki ofan í moldina, til þess að liggja þar. Konni skal aldrei, aldrei trúa því. Þá er betra að vera lífandi. — En mamma segir, að það sé betra fyrir Grét- ar að vera dáinn, heldur en vera hjá henni. Þegar fjölskyldan, föl og guggin, yfirgefur kirkju- garoinn, leiða hjónin Ilákon á milli sin. Það er svo undur einkennilegt að vera leiddur svona um allar götur. Drengurinn þarf ekki að liugsa um annað en að bera fæturna. — En hann er að hugsa um kirkjugarð- inn og manninn í siða kuflinum svarla með hvíta krag-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.