Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 22
102 SKINFAXI honum a'ð lcika sér úti, ])ví að hún vildi ekki láta dreng- inn siá tár sín. En Konni ranglaði eirðarlaus úli og var sífelll að iuigsa um, livað nýja liúfan hans Grétars var svört og livað Grétar var hvitur i framan. — — — Svo kom hin minningin, sem Konni gat aldrei gleymt. Það stóð ljóslifandi í lmgskoti drengsins, þegar Grét- ar var látinn í kirkjugarðinn. Það var haust og það var kalt. Það var varla farandi með hörn ú! í knldann, en þegar Jjúið er að ákveða svona atliöfn, verður allt að standa eins og stafur á hók. Og þar stóðu þau öll i næðingnum i kirkjugarðin- um, Sölvi og Vilfríður og börnin, því að Gústa hafði fengið frí i konsúlshúsinu og Jói vissi livað til stóð, svo að liann hélt sig lieimavið um morguninn. Það er kalt að gráta úti á svona köldum degi. En móðirin getur ekki gerl við því, faðirinn getur ekki heldur gcrt við því, og Hákon litli grætur líka, þó að það só ónotalegt. Það koma alltaf i hann grátkippir í hvert skipli, sem hann liugsar um það, að Grétar sé Jjarna í kistunni, sem eigi að fara í moldina. En svo liæltir drengurinn aðra stundina að gráta, liann liugsar um himnaríkisharnið, sem mamma hans hefir stundum laiað um. Grétar er ekki i kistunni, Grétar fer ekki ofan í moldina, til þess að liggja þar. Konni skal aldrei, aldrei trúa því. Þá er betra að vera lífandi. — En mamma segir, að það sé betra fyrir Grét- ar að vera dáinn, heldur en vera hjá henni. Þegar fjölskyldan, föl og guggin, yfirgefur kirkju- garoinn, leiða hjónin Ilákon á milli sin. Það er svo undur einkennilegt að vera leiddur svona um allar götur. Drengurinn þarf ekki að liugsa um annað en að bera fæturna. — En hann er að hugsa um kirkjugarð- inn og manninn í siða kuflinum svarla með hvíta krag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.