Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1934, Side 29

Skinfaxi - 01.10.1934, Side 29
SKINFAXI 109 Þessi leið er aldrei liættulaus. Jafnvel ekki núna í hliðn og kyrrð sumarnæturinnar. Allt i einu fellur steinn úr bjarginu ofan í skriðurnar. Hann staðnæmist í stór- grýtinu nokkurn spöl fyrir ofan aðalhópinn. En með honum eru fylgifiskar, nokkrir smásteinar sem veita lengra ofan. Eiiin þeirra liittir hausinn á einu lambinu, og í'eliur það við liöggið. Við Jjúumst við, að það sé dautt. En bráðlega rís það á fætur og röltir áfram. Það sem liefir bjargað því frá bráðum hana er það, að steinninn kom elcki lieint að ofan, lieldur valt með jörðinni svo að segja, vciLli þvi lilla lambið litla mót- stöðu og valt um koll. — Stundum falla steinar lieint ofan úr liengifluginu, og verði einliver fyrir mun liann ekki segja frá tíðindum. -— Við erum nú annars svo lieppnir núna, að lítið er um grjótflug, þvi að þurrkar Jiafa gengið undanfarið og þá er litið um það. Er það ætið mest i rigningu. Þetta gengur allt slysalaust. Innan skamms komum við upp úr fjörunum og hamranir eru að baki okkur. Opnast nú allmikill dalur, sem skerst inn í hálendið. Hann er á vinstri liónd og þangað er ferðinni lieitið. Hann er nú óbyggður, en það er ekki langt siðan, að þar var byggð. í miðjum dalnum eru bæjarrústir. Við höfum hugsað okkur að sleppa fénu á túninu, þar er áfangastaðurinn að ]iessu sinni. Við komum þangað lillu eftir miðnætti, þegar „sólin er Iiálf i liafi“, og slær rauðum lilæ á linjúka og liolt, víkur og' voga. Við nemum staðar á túninu og sleppum fénu. Það verður að vísu frelsinu fegið, en þó fer það ékki langt að sinni. Sjö slunda rekstur hefir tekið úr því mesta fjörið í bráð og nú leggjast margar kindur þar sem þær eru komnar, og fvr en varir er allt hljótl um- iiverfis. Við seljumst niður undir bæjarveggnum og liorð- uni neslið okkar. Að því lolvim stöndum við á fætur

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.