Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 36

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 36
SKINTAXI 11(5 efni, en hann yrkir úl af samlífi síjin við náttúruna, mennina o<« dýrin. Hann er barn náttúrunnar, sem finnur ilm og yl jarðarinnar, sér fagra liti og línur nær og fjær og skynjar iiina lifandi náttúru. Hann yrk- ir sjaldan um annað en það, sem hann þekkir vel og er honum nátengt eða hjartfólgið. Þessvegna verða kvæði iians sönn. Hann er alþýðumaður, sem vinnur hin daglegu störf með gleði, en þegar erliðleikar sækja að, raular hann stökur sér iil hugarhægðar. Og margt af kvæðum hans er nátengt sv'eitinni, sem liefir alið hann, og mönnunum, sem liann liefir lifað með. Phi einmitt af því að liöfund- urinn hcfir ekki reynt að fara út fyrir takmörk sín, verður hann meira og stærra skáld, sem lifa mun lengi. Hrifnæmi fyrir náttúrunni og gamansemi úl af hverdagsviðburðum skiptast á i kvæðum Jóns á Arnar- vatni, og ganga eins og rauðir þræðir gegnum bókina. Hann er aðra stundina hinn mesti fjörkálfur, sem bregð- ur á ieik i vorsólinni, skvettir sér upp i loftið og dillar af einskærri lifsgleði, ekki sizt hafi skáldið fengið „tár“, sem oft virðist hafa lífgað það. En eg get nú ekki að því gert, eg öfunda kálfinn þann, er fjörið og æskuna fann og hleypur svona sælt um völl unz sagan hans er öll segir Jón sjálfur i hinu ágæta „Kálfskvæði“ sínu. í því kvæði fær lífsgleði útrás, þegar hann lýsir kálfinum hoppandi, svo að „litla liesið lians“ dillar, grönin kvikar og hann snýr sér í kring og sér, að liann hcfir „í halan- uni ljós, og heimurinn er bans fjós,“ og loks hniprar liann „sig í barða kút og hendir klaufunum út“. Kvæðið um kálfinn er óvenjulega skemmtilegt og vcrður vafa- laust vinsælt. Mörg önnur kvæði i bókinni eru prýðileg og sér-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.