Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1934, Side 45

Skinfaxi - 01.10.1934, Side 45
SKINFAXI 125 Vísa Sigurjóns Björnssonar, Söndum á Meðallandi. Vertu sterkur, hraustur, hreinn, hægur, kátur, djarfur, þínu landi sannur sveinn, sólarhugsjón þarfur. Vísa Eiríks A. Guðjónssonar, Þaralátursfirði, N.-ísafj. V o r. Blómin gróa, grundin hlær, gellur spói víða, syngur lóa, sveitin grær, af sóleyg glóa hlíðar. Grindadráp. „Hvalsagan flýgur“, scgir gamalt íslenzkt máltæki. Þetta sannaðist tilfinnanlega í Færeyjum 1. ágúst síðastliðinn. Eg var kominn til Þórsliafnar eimnn degi fyr, og var úti staddur seinni hluta dags. Þá heyri eg snarlega hrópað: „Grind, Grind, Grind i Miðvogi!“ „Já, eg veiL það, eg veit það,“ var svarað. „Tjaldur fer kl. 5, með fólk til Vogeyjar, til að sjá Grindadráp- ið.“ „Já, eg veit það.“ Hvalsagan gengur ekki né lileyp- ur; liún flýgur, eða réttara sagt, hún berst í loftinu eins og þráðlaus skeyti. Það þarf engin „Grindaboð"; hvalsagan flýgur. Loflið er rafmagnað af þráðlausu Grindaboði. Klukkan er að verða 5. Tjaldur, stærsta hafskip Færeyinga, liggur við hafnargarðinn. Fólksstraumar úr öllum strætum Þórshafnar stefna niður þangað. Þar á meðal erum við Ríkarður Long, frændi minn, sem er kennari við gagnfræðaskóla Færeyinga, vitur maður, fámálugur og skáld. Fólkið lmattast um borð,

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.