Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 49

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 49
SKINFAXI 129 áraglammi, svo langt inn á sandinn eða leiruna, sem liægt er, helzt þannig, að sem flestir hvalanna stökkvi á grunn og missi sundtökin að meira eða minna leyti. Þegar hvalavaðan varð atlögunnar vör, ærðist liún gjörsamlega, og varð ekki annað séð, en að liver skepna Iiefði það fnllkomlega á tilfinningunni, að liér var um lifið að tel'la. Sló grindin nú um sig með sporðum og bægslum, hlæstri og sogum, svo að allt virtist í hili sem ein óviðráðanleg hringiða. Hér um segir Mikkjal á Ryggi: Óð gjördist grindin, hon östið við blakið. Hvein ein, og hátt hann við sveivini sló; fram rendi bólkur við sjógvi á baki, gruggið hann upp ífrá grunninum gróv. Sprænurin hvítur frá kúlunum brýtur, guvandi, goysandi, froðandi, froysandi reisir seg hylgjan við huldrandi ljóð. Þcgar flestir livalirnir voru reknir á grunn, þustu veiðimenn úr bátunum með brugðnum bröndum. Syntu þeir ýmist eða óðu blóðlitaðan sjóinn, allt til axla, og særðu livalina holundarsárum, þeim, er að benjum gerðust. Hávaði og aðgangur er svo mikill, að ógerla má greina hvað frá öðru. Sporðaköst, snoppungar, pústr- ar, óp og áraglamm, brak og brestir, liróp og köll, hafrót og hvalablástur svífur í loft upp vl'ir blóðlit- uðu sjávarlöðrinu. Snarir menn og áræðnir höggva nú og leggja á báðar hendur, drifnir sjó og blóði. Þó má enginn ætla, að vopnaburðurinn sé af handahófi; nei, liver sá sem aflífar hval öðru vísi en eftir vissuin regl- um, má eftirá sæta hinu naprasta háði og spéi. Ef hvalur er aflífaður á réttan hátt, er það gert með eins konar svæfingarstungu og er skjótur dauði. Ein-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.