Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 53

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 53
SKTNFAXl 133 Félagsmál. Laugar í Sælingsdal. „Nú riður til Lauga hin unga öld“. Ungmennasam- band Dalamanna licfir gert Laugar i Sælingsdal a'ö höfuðstað og sameiginlegu heimkynni æskunnar í liér- aðinu. Það liefir reist þar yfirhyggða sundlaug, eina hina veglegustu á landi hér, og ern í byggingunni lieima- vistir fyrir þá, er stunda þar sundnám. Svo rúmgóð eru húsakynnin, að Jiar gela vel verið allfjölmennir mann- íundir. Er þar og fundarstaður héraðssambandsins og U. M. F. Unnar djúpúðgu í Hvammssveit. Ekkert héraðssamband — liklcga ekkert liérað — á jafn-tilvalinn höfuðstað og Laugar í Sælingsdal eru. Staðurinn er mjög í miðju héraðsins og liggja þangað gagnvcgir livaðanæfa að. Laugarnar leggja fram lilýtt og sill'urtært vatn að synda i, verma laugarhúsið og eiga cnn aflögii hita lil fleiri nytjaverka. Sælingsdalur- inn er þröngur að visu, en fagur, sviplireinn og búsæld- arlegur. Og hann er sögulegt hjarta liins söguríka Dala- liéraðs. Þar gerist einn hugþekkasti og áhrifaríkasti harmleikur fornsagnanna — ástir og æfi Guðrúnar Ósvifursdóttur. Og þar er staðsett ein tregaþrungnasta álfasagan, sem íslenzk ímyndun hefir skapað, sagan um álfana í Tungustapa. Hvcr hæð og hver tótt, sem blasir við auga frá Laugum, knýr fram í huga gestsins þar einliver sterk geðhrif frá þcim hókum, er hann svalg með mestri áfergju i bernsku. Eg kom að Laugum i Sælingsdal einn sólríkan sunnu- dag i sumar og liafði mikla ánægju af komunni þangað. Eg gladdist af að horfa á vasklega æsknmenn koma til laugar að þreyta sund, og eg liafði ánægju af að ræða við þá um áhugamál ungmennafélaganna, er þeir komu iiressir úr lauginni. Eigi gladdi ]>að mig siður, að skoða stórvirki það, scm Ungmennasamband Dalamanna hef-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.