Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 67

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 67
SIvlNFAXI 147 ir hann, og einhvcrjir skuggar hreyföust í liálfmyrkrinu í kring. „Flýltu hér að komast eftir, hvort ekki er læknir meöal farbeganna i lestinni." var sagt í skipunarrómi og ljósið slökkt um leið. „IlafiS l>ér engar áhyggjur af mér. Eg verð góður eftir nokkrar mínútur," hvísla Tómas, og undraðist um leið, hve röddin í honum var vesaldarleg. „Var lestiji stöðvuð?" hvisl- aði hann svo hásri röddu. „Brúin er nefnilega ónýt.“ „Nú, hað var hað, sem að var,“ sagði l^á einhver. „Já, lest- in stanzaði, vinur minn.“ Og maðurinn laut alveg niður að Tómasi. En hvað var hann nú að tauta fyrir munni sér, hessi vaski skáti? „Vertn viðbúinn/ Villi. Ef eg hefði ekki — verið skáti —- þá hefði eg — ekki vitað, hvar — eg mátti skera, án þess að — hitta á slagæð — svo að -— nú geturðu séð . . . Röddina þraut. En það ljómaði gleðibros um varir Tóm- asar, l)eg'ar leið yfir hann á ný. í þ r ó tti r. Skinfaxi birtir hér skrá yfir öll núgildandi (20. sept. 1934) íslandsmet í íþróttum, svo að íþróttamenn i ungmennafélög- um úti um land hafi þau að miða við, er þeir meta frækni sína. Að vísu er annað gildi íþrótta miklu þýðingarmeira en það, að þær veita mönnum tækifæri til að vinna afrek og setja met, þ. e. gildi þeirra til þroska og stælingar líkama manna og anda. Þó er sjálfsagt hverju ungmenni að meta sig við keppinauta og reyna að gerast sem fremstur í röð. Og þó að menn yfirstígi ekki met héraðs né lands, er alltaf von um að geta liækkað sitt eigið met. Menn hljóta að veita því athygli, er þeir lesa metaskrána, að Reykvíkingar og Vestmannaeyingar eiga öll metin. Að vísu eiga kaupstaðabúar miklu hægra um þjálfun og nám íþrótta en sveitamenn, en þó er næsta ólíklegt, að þeir fyrnefndu séu hinum jafnmikið betur íþróttum búnir og metaskráin gef- ur í skyn. Ilitt er sennilegra, að í sveitum sé minna hirt um að mæla nákvæmlega, vottfesta og fá staðfest afrek íþrótta- manna. Væri ekki rétt að bæta úr því?

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.