Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 70

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 70
150 SKINFAXI óheppilegar deilur. — Skattar til í. S. í. eru liækkaðir á félög- um með yfir 100 félagsmenn, og ný skipun ger á fulltrúarétti á aðalfundi. — Enn er í lögunum þetta kátlega ákvæð: „Orðið ,,samband“ má ekkert félag eiga í heiti sínu“. Stjórn í. S. 1. hefir opnað skrifstofu í Mjólkurfélagshúsinu í Reykjavík. Er hún opin þrjú kvöld í viku, mánudaga og föstudaga kl. 6—TV-i og miðvikudaga kl. 8—9. Stjórnin mæl- ist til, að íþróttamenn og áhugamenn um íþróttamál utan af landi líli inn í skrifstofuna, þegar þeir koma til Reykjavikur. Skrifstofan lætur í té allskonar upplýsingar og leiðbeining- ar um íþróttamál. Nýjar íþróttabækur. í haust kemur út bók, sem allir íþrótlamenn, ekki sízt í sveitum, hljóta að fagna. Er það þýðing á hinni kunnu bólc „F r i Idræt“ eftir Moritz Rasmussen og Carl Silverstrand, sem er frumrituð á dönsku, en hefir auk þess komið út á mörgum Evrópumálum og hvervetna þótl afbragð. Á islenzku heitir hún Ú t i i þ r ó 11 i r, og gefur íþróttafélag Reykja- víkur hana út. Þar er mjög glögg og nákvæm fyrirsögn um rétta iðkun útiíþrótta, með um 100 skýringarmyndum, svo að hverjum manni á að vera auðvelt að nema íþróttir af bók- inni kennaralaust. -— Þarna fáið þið íþróttaskólann heim til ykkar, drengir. ®A ð a 1 s t e i n n H a 11 s s o n, iþróttakenn- ari við Austurbæjarskólann og Kennaraskól- ann í Reykjavík, hefir gefið út fjölritaða Kennslubók í fimleikum, 110 bls. i 8 bl. broti. Bókin er einkum ælluð til að vera námsbók í Kennaraskólanum, en hún er líka nauðsynleg handbók fyrir alla þá, sem kenna fimleika án þess að hafa sérkunn- áttu í slíkri kennslu, barnakennara, leiðbein- endur i æskulýðsfélögum o. s. frv. Bókin hefst á inngangi lun fimleikakennara, fyrirskipanir, fimleikafatnað, fimleikahús o. fl. Þá koma stundaseðlar fyrir börn á ýmsum aldri, flestir miðaðir við fimleikahús, en nokkr- ir við venjulegar kennslustofur. Fylgja þeim öllum nákvæm- ar og glöggar skýringar á meðferð, hlutverki og gildi hverr- ar einstakrar æfingar. Loks eru stundaseðlar með skýring- um, fyrir unglinga á ýmsum aldri, og fullorðna karlmenn, og allra síðast f.vrirsögn um morgunfimleika i heimahúsum. Þeir, sem kenna fimleika eða aðrar íþróttir i ungmenna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.