Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 3

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 3
___ ________________SKINFAXI___________________75_ var mynd af Jóni Sigurðssyni, sem nú prýðir fjölda heimila vestra. Oss hefir og gefizt tækifæri að lála þá skoðun uppi, bæði í ríkisúlvarpi, á þingum vorum og i tímariti voru Skinfaxa, að 17. júní væri sjálfsagður þjóðhátíðardag- ur vor. Menn munu telja að þeir atburðir séu að ske í dag, að nú verði ekki lengur um það deilt, hver vera eigi þjóðhátíðardagur vor. En fæðing Jóns Sigurðssonar þennan dag er nægilegt tilefni hátíðar ár hvert. Vér íslendingar eigum vora sér- slæðu þjóðhátíð 1930 og svo árlega vorn þjóðhátiðar- dag 17. júní i tilefni þess, að þá fæddist Jón Sigurðsson. Endurreisn þjóðveldis og skilnaður við Dani. Hvor- ugt skiptir iirslitum. Aðeins þáttaskipti í sögu þjóðar, sem er á leið til ævinlega aukins frelsis. Kenning fræðimannsins er rétt, að þjóðveldið er jafn- gamalt Alþingi. Jón Sigurðsson er í rauninni þeirrar skoðunar. Hann viðurkennir, að þjóðveldistímabilið svonefnda sé merkilegt. En sérstaldega bendir hann á, að vér gleymdum aldrei ánauðartímann út, landsrétt- indum vorum og þjóðréttindum og telur, að það megi vera öllum heimi fyrirmynd. Því skal sízt spáð, að skilnaður vor við Dani verði oss til ógæfu. Hið gagnstæða hlýtur að verða raunin. En það er bczt, að þjóðhátíðardagur vor sé tengdur Jóni Sigurðssyni og að vér tölum sem minnst þenna dag um Dani eða aðrar þjóðir. Að vísu má segja, að barátta Jóns Sigui'ðssonar minni á við livað hann barðist, en þó mun hún benda oss mest á, til hvers og fyrir hverja hann barðisí. Jón Sigurðsson var eitt sinn gestur á heimili prests eins sunnan lands. Að skilnaði þakkaði prestur gesti sínum fyrir komuna með þcssum orðum: „Fáum gest- um hefir mér verið meiri ánægja að laka á móti en 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.