Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1944, Page 9

Skinfaxi - 01.12.1944, Page 9
SKINFAXI 81 Daníel Agústínusson: Góður gestur. Þegar lýðveld- ið var stofnað á s. 1. vori, var Vestur-íslending- um boðið að senda fulltrúa, til þess að taka þátt í hátiða- höldunum. Var það eini fulltrú- inn, sem þannig var sérstaklega boðinn. Vestur- Islendingar völdu til fararinnar for- seta Þjóðrækn- isfélagsins dr. Richard Beck prófessor. Þjóð- in fagnaði þessu beimboði og ekki sízt- vegna þess, bversu góður gestur sótti hana heim. Þúsundirnar, sem komu á Þingvöll 17. júni og þeir sem hlustuðu á prófessor Beck frá Þingvöllum, hrifust af mælsku bans og skörungsskap. Þeim fannst áreið- anlega að landarnir vestra vera nær þá stundina en ella, svo vel og innilega flutti bann kveðjurnar að vest- an. En prófessor Beck gerði meira. Hann ferðaðist í Dr. Bech á héraðsmóti U.M.S. Borgarfj.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.