Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 11
SKINFAXI
83
að aldrei tekur liann sig upp frá átthögum og ættfólki í
Reyðarfirði. Leitar framhaldsmenntunar og starfa í
Bandaríkjunum. Hann unir ekki við að ljúka góðmn
prófum og hljóta emhætti. Hann vill gjalda ættjörð
sinni nokkra skuld og verða henni að liði. Það sannast
á honum hókstaflega, það sem skáldið segir:
„Og dökkni Væringi i suðrænni sól,
ber hann sinni undir skinni, sem norðrið ól,
og minnist a'ð heima er lífstrúar lindin.“
Hvar sem prófessor Beck starfar er hann fyrst og
fremst hoðheri fslands. Eldheitur æltjarðarvinur, sem
lætur ekkert tækifæri ónotað til að vinna íslandi alll
það gagn, sem hann getur. Og hvort sem hann kemur
nokkurn tíma heim aflur eða elcki, þá efast enginn um,
að „hólminn á slarf hans, líf lians og mátt“. Þetta fann
þjóðin við komu Iians s. I. sumar og því var lionum vcl
lagnað og innilega.
Skinfaxi vill í nafni íslenzkra Umf. hera prófessor
Beck þakkir fyrir liina of skömmu en ánægjulegu dvöl
hér á landi og óskar þess, að gifta megi fylgja þjóð-
ræknisbaráttu lians og annarra Vestur-fslendinga á ó-
komnum árum.
Ungmennafélag' Færeyja
er nú í örum vexti og eru í því 10 félög. í nóvember liélt
það ungmennaráðstefnu í Þórshöfn. Hlutverk Ungmennafé-
lags Færeyja er fyrst og fremst að kenna færeyskum æskulýð
að elska land sitt, þjóð sína, tungu og fána. Formaður IJng-
mennafélagsins er Páll bóndi Patursson í Kirkjubæ.