Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 21

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 21
SKINFAXI 93 unga sinna aftra sér frá því, að sækja messur eða annað, er kirkjan hefir með liöndum. Þannig hefir ókirkjuræknin orðiS að vana í heilum héruðum. Þjóðin afvenst kirkjunni, eins og liún afvandist glímunni, sund- inu og höðunum, þegar örbirgð og kúgun gelck næst manndómi hennar. Ef lil vill sést þelta hezt á þvi, að bæði í Revkjavík og út um land eru stór-hátíðir kirkj- unnar að fá alveg nýja merkingu sem skíða-hátíðir, jöklaferðahátíðir og ferðamannahálíðir. Og í sveitun- um er víða ekki orðinn neinn helgifriður, sökum þess aö miklar skemmtisamkomur eru haldnar á sunnudög- um og þær draga að sér stórhópa, jafnvel um messu- limann. Og sumstaðar er lieimilisfólkið, ofan á allar búsannir, lieila sunnudaga önnum kafið við að sinna skemmti-ferðafólki. Auðvitað er þessu eklvi alltaf lil að dreifa. Prestanöldur, — mun nú einhver segja. Ekki á þetta erindi til ungmennafélaganna,. En gáum, nú samt að einu, Maður er nefndur Adolf Hitler, stofnandi nazista- flokksins, sem ekki þarf að lýsa. Oftast er talað um nazismann sem stjórnmálaflokk, en í raun og veru er iiann trúarbrögð, og kerfi hans samsvarar að sumu leyti kristindómnum. — Guödómur nazismans lieitir „Das Deutchlum“, „Þýzkdómurinn“. „Frelsarinn“ er Hitler sjálfur, og hin „heilaga ritning“ er „Mein Kampf“. Til þess að nazisminn gæti fest rætur í lijörtum æsku- lýðsins, varð Hitler að útrýma sem bezt hann gat áhrif- um kristindómsins. Bræðralagshugsjón kristindómsins fór í hága við kenningar nazismans um yfirráðarétt „aríanna“ og ofheldið og grimmdina sem eðlilegar leið- ir að marki. Dýrkun Ivi-ists tafði fyrir dýrkun Hitlers. Vér höfum heyrt mikið um ofsóknir Hitlers og ofbeldi gegn kirkjunni og hennar mönnum. En um aðra aðferð lians hefir minna verið talað hér á landi, þó að hún hafi sennilega orðið fullt eins áhrifamikil, af því að verra var að átta sig á lienni. Hún var sakleysisleg hið ytra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.