Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 25

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 25
SKINFAXI 97 6. íþróttavöllurinn. 7. Skrúðgarðurinn. Slík höfuðból sem þessi eru til á landinu, svo sem Núpur i Dýrafirði, EiSar o. fl. En þau gætu verið miklu viðar, ef félagsleiðlogar sveita og þorpa hefðu þetta í huga. Sumstaðar hefir skólanum verið peðrað á einn slað, ungmennafélagsliúsinu á annan, og hvorutveggja eins langt frá kirkjustaðnum og hægt var. í fyrrasumar var ég á samkomu vestur á Núpi, þar sem allt fór fram í réttri röð, guðsþjónusta, iþróttaiökanir og skemmtanir. Allvíða á landinu veit ég til, að reynt er að samríma helgidaginn og hvildardaginn með þvi að liafa útiguðs- þjónustur í sambandi við ýms mannamót. En þessi dæmi eru þrátt fyrir allt stök, en ekki almenn. Það sem gert er í sumum sveitum við einstök tækifæri á að verða almenn venja í hverri sveit. I flestum kirkjum landsins ber að messa svo sem annan eða þriðja hvern sunnudag. Ég liefði nú viljað beina þeirri áskorun til ungmenna- félaganna, að þau legðu stund á það, að þesgir sunnu- dagar yrðu i hverri sókn til sem mestra félagslegra nota. Gerið nú þegar áætlun um veturinn í samráði við prestinn, og standið við þá áætlun. Það er ömurleg sóun á starfskröflum vel menntaðra manna, þegar þeir leggja fyrst andlega vinnu i að hugsa og skrifa ræðu, sem undantekningarlítið talar lil bugsandi og greinds fólks, — ferðast siðan klukkutim- um og jafnvel dögum saman á kirkjustaðinn, og fá kannske ekki aðra þátttakendur við messuna en ein- hvern feröamann, sem staddur er þar af tilviljun og eina gamla konu, sem er rugluð á sönsum. Það kemur vonandi sá tími, að íslendingar sjá lieimsku rithöfund- arins, sem ég vitnaði í fremst í grein þessari, og finna þann einfalda sannleika, að þarna var vesalings ruglaða kerlingin sú, sem gerði allri „menningu“ sveitunga sinna skömm til. Og það er dálitið hlálegt i sjálfu sér, að nú á dögum, þegar við erum „undir smásjá“ hins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.