Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 50

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 50
122 SKINFAXI Umf. Drengur í Kjós, Umf. Kjalnesinga, Umf. Afturelding, Mos- fellssveit og Umf. Reykjavikur. Úrslit urðu þessi: J00 m. hlaup: Janus Eiríksson (A) 11,6 sek. Hann vann einnig langstökkið (6,10 m). 400 m. hlaup: Sveinn Guðmundsson (A) 60,0 sek. 3000 m. hlaup: Gunnar Tryggvason (K) 10,46 mín. Hástökk: Ilalldór Lárusson (A) 1,60 m. Hann vann einnig þrístökkið (11,79 m.), kúluvarpið (10,72 m.) og spjótkastið (37,40 m.). Ivringlukast: ’Njáll Guðmundsson (D) 30,62 m. Sund, 100 m. frjáls aðferð karla: Sveinn Guðmundsson (A) 1,17,5 mín. Sund, 60 m. frjáls aðferð kvenna: Valborg Lárusdóttir (A) 56,8 sek. Flest stig hlaut Halldór Lárusson (A), alls 22. Annar varð Janus Eiríksson (A) með 11 stig. Mótið fór vel fram og voru veðurskilyrði hin beztu. Héraðsmót U.M.S. Borgarfjarðar. var haldið að Þjóðólfsholti við Ilvitá 2. jiili. Björn Jónsson Deildartungu, formaður sambandsins, setti mótið. Ræður fluttu prófessor Richard Beck og alþingismennirnir Bjarni Ás- geirsson og Pétur Ottesen. Frumsamin kvæði fluttu Guðmund- ur Böðvarsson og Guðmundur Sveinbjörnsson. Karlakór Borg- arness' söng undir stjórn Halldórs Sigurðssonar og lúðrasveit lék. Þessi 7 félög tóku þátt í íþróttakeppninni og hlutu eftirgreind stig: íþróttaráð Akraness' 28 slig, Umf. Reykdæla 25 stig, Umf. Skallagrímur Borgarnesi 8 stig, Umf. Haukur Leirársveit 3 stig, Umf. íslendingur 3 stig, íþróttafélag Hvanneyrar 3 stig, Umf. Dagrenning, Lundareykjadal 2 stig. Úrslit urðu: Sund 100 m. frjáls aðferð: Benedikl Sigvaldason (ísl.) 1:28,2 mín. Hástökk: Kristleifur Jóhannesson (R) 1,69 m. Hann vann einnig spjótkastið (39,44 m.) Langstökk: Höskuldur Skagfjörð (Sk.) 5,96 m. Hann vann einnig 100 m. hlaup (11,5 sek.) og 400 m. hlaup (56,8 sek.). Þrístökk: Jón Þórisson (R) 12,45 m. Stangarstökk: Sveinn Guðbjörnsson (Ak) 2,52 m. Kringlukast: Pétur Jónsson (R) 35,90 m. Iíúluvap: Jón Ólafsson (Sk) 11,29 m.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.