Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 52

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 52
124 SKINFAXI Svcit íþróttafélags Miklaholtshrepps var önnur og B-sveit U.M.F. Snæfell þriðja fslenzk glíma. Fjórir þátttakendur. Flesta vinninga hlaut Ágúsl Ásgrímsson Borg. Fjögur félög á sambandssvæðinu tóku þátt í íþróttakeppn- inni. U.M.F. Snæfell og fþróttafélag Miklaholtshrepps urðií jöfn að stigatölu; fengu 32 stig livort, en i reglugerð fyrir móti'ð er ákveðið, að það félag, sem flesta ó þátltakendur, er vinn- inga hljóta, skuli fá 3 stig fyrir það og það sem á næslflesta með vinningum skuli fá 2 stig. U.M.F. Snæfell í Stykkishólmi vann því mótið. Flesta vinninga hlaut Stefón Ásgrímsson, Borg. Sigurður Finnsson íþróttakennari stjórnaði íþróttakeppninni. Mótið fór ágætlega fram og var sótt af miklu fjölmenni úr nærliggjandi sveitum. Var talið, að yfir eitt þúsúnd manns hefðu sótt mótið. Veðurblíða var allan daginn. Héraðsmót U.M.S. Dalamanna var haldið við Sælingsdalslaug 23. júlí. Formaður sambandsins, Halldór Sigurðsson, bóndi að Staðarfelli, setti mótið og stjórn- aði því. Ræður fluttu: Þorleifur Bjarnason námsstjóri og Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi. Ávörp fluttu: Jón Emil Guð- jónsson og Guðmundur Einarsson, Anna Þórhallsdóttir og Krist- ín Einarsdóltir sungu einsöngva og tvísöngva með aðstoð Jó- haniis Tryggvasonar. Úrslit urðu: 50 m. bringusund drengja: Einar Jónsson (Unnur Djúpúðga) 40,4 sek. 100 m. sund karla (frjáls aðf.): Kristján Benediktsson (Stjarnan) 1:22,3 mín. Hann vann einnig: 100 m. hlaupið (12,7 sek.), langstökkið (5,(55 m.) og hástökkið (1,55 m.). 80 m. hlaup drengja: Bragi Húnfjörð (Döglin) 10,4 sek. 2000 m. hlaup drengja: Stefnir Sigurðssön (Dögun) 7:10 mín. 3000 m. hlaup: Gisli Ingimundarson (Stjarnan) 10:40,7 mín. Stig félaga: I. Sljarnan 47 stig. 2. Dögun 19 slig. 3. Ólafur Pá 7 stig. 4. Unnur Djúpúðga 4 stig. 5. Von 0 stig. Stigahæstu menn: 1. Kristján Benediktsson (Sljarnan) 16 stig. 2. Torfi Magnússon (Stjarnan) 9 stig. 3. Ólafur Guð- brandsson (ólafur Pá) 7 stig. Mótið var mjög fjölmennt og fór liið bezta fram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.