Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 53

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 53
SIvINFAXJ 125 Héraðsmót U.M.S. Norður-Breiðfirðinga var haldið í Berufirði 25. júní, og var einkum helgað lýðveldis- slofnuninni. Ilófst það með guðsþjónustu, sem sr. Sigurður Haukdal i Flatey flutti. Jens Guðmundsson, Kinnarstöðum, formaður sambandsins, setti mótið og stjórnaði því. Rœður fluttu: Jón Emil Guðjónsson frá Iíýrunnarstöðum, minni lýð- veldisins, og Jón IJákonarson frá Reykhólum, minni héraðs- ins. Ivristín Einarsdóttir söng, með undirleik Knúts Ivristins- sonar héraðslæknis. Ágúst Sigurðsson cand. mag. sýndi kvik- myndir. Þá voru flutt ávörp og samkomugestir sungu, milli þess að ræður voru fluttar. Að lokum var stiginn dans. Mótið var fjölmennt og fór vel fram. Héraðsmót U.M.S. Vestfjarða. var haldið að Núpi í Dýrafirði 9. júlí. Formaður sambands- ins, Björn Guðmundssón, Núpi, setli mótið, sem hófst með guðsþjónustu. Sr. Jón Ólafsson prófastur í Ilolti prédikaði. Þá flutti ræðu sr. Eiríkur J. Eiríksson, ’Jíúpi, og Guðmund- ur Ingi skáld á Kirkjubóli flutti kvæði. íþróltunum stjórnaði hinn ötuli iþróltakennari Bjarni Bach- mann frá Borgarnesi, sem kennt hefir á Vestfjörðum undan- Frá héraðsmóti U. M. S. Vestfjarða. Skrúðganga á iþrótta- völlinn.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.