Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 56

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 56
128 SKINFAXI 800 m. hlaup: Egill Jónasson (E) 2:24,9 mín. 3000 m. hlaup: Jón A. Jónsson (E) 10:41,6 mín. Hástökk: Gunnar Sigurðsson (V) 1,69 m.). Hann vann einnig kringlukastið (33,37 m.) og kúluvarpið (13,12 m.). Langstökk: Steingr. ,1. Birgisson (V) 5,81 m. Hann vann einnig stangarstökkið (3,08 m.). Þrístökk: Arnór Bendiktsson (GA) 12,22 m. Þá fór fram handknattleikskeppni kvenna. Kepptu flokkar frá Völsungum og Knattspyrnufélagi Akureyrar. Héraðsmót U.M.S. N.-Þingeyinga var haldið í Ásbyrgi 9. júlí. Björn Þórarinsson í Ivilakoti, formaður samhandsins, setti mótið og stjórnaði því. Bæður og ávörp fluttu Einar Kristjánsson, Hermundarfelli, Grimur Norðdahi, Beykjavík, og Björn Guðmundsson hreppstjóri, Lóni. Valdimar Helgason leikari í Reykjavik las upp. Á milli þess að ræður voru fluttar, var almennur söngur samkomugcsta. Því næst fór fram íþróttakeppni og urðu úrslit þessi: 100 m. hlaup (Þátttak. 7): Friðrik Jónsson U.M.F. Öxfirð- inga 12,1 sek. Ilann vann einnig langstökkið (5,63 m.). Þrístökk (Þátttak. 8): Grímur Jónsson U.M.F. Öxfirð. 11,52 m. Hástökk (Þátttak. 10): Björn Jónsson U.M.F. Öxfirð. 1,47 m. 800 m. hlaup (Þátltak. 3): Þorgeir Þórarinsson U.M.F. Keld- hverfinga 2:18,7 mín. U.M.F. Öxfirðinga vann mótið með 17 stigum, U.M.F. Keld- hverfinga fékk 9 stig. Friðrik Jónsson hlaut 6 stig. — Að lolc- um var stiginn dans til kl. 3 um nóttina. Mótið sóttu um 750 manns. Veður var þurrt, en sólar naut ekki. Héraðsmót Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands var haldið að Eiðum 6. ágúst. Mótið hófst með þvi að kepp- endur söfnuðust saman við skólahúsið og gengu þaðan fylktu liði undir íslenzkum fána á íþróttaleikvanginn, sem var all- ur fánum skreyttur. Þar setti Skúli Þorsteinsson, skólastjóri á Eskifirði, formaður U.Í.A., mótið með ræðu. Þátttakendur í mótinu voru 40, frá 9 ungmennafélögum og 2 íþróttafélögum. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Guttormur Þorniar (Umf. Fljótsdæla) 11,4 sek. Ilann vann einnig langstökkið (6,22 m.). 800 m. hlaup: Björn Andrésson (Umf. Borgarfj.) 2:17,0 mín. Hann vann einnig 3000 m. hlaupið á 10:22,0 min.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.