Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1944, Page 59

Skinfaxi - 01.12.1944, Page 59
SIvINFAXI 131 íþróttanefnd ríkisins, hin fyrsta, er skipuð var, samkvæmt iþróttalögunum og starfaði frá 14. október 1940 þar til siðla árs 1943, liefur sent frá sér skýrslu um störfin þessi þrjú ár. Er hún stórfróðleg og hezta heimildin fyrir hinum giftudrjúga árangri íþróttalaganna, sem hafa markað mjög greinilega tímamót í sögu íþróttanna hér á landi. ASal verkefni nefndarinnar hefur veriS aS úthluta fé úr iþróttasjóSi, hafa eftirlit meS byggingu íþróttamannvirkja og gera tillögur til aukinnar íþróttastarfsemi, einkum í skólum landsins. Fjárveiting til íþróttasjóSs þessi þrjú ár var kr. 503,100,00. Hefur því veriö skipt þannig til einstakra greina: Skýrsla Ijjróttaneíndar ríkisins 1940—1943. Fimleikahópsýningin á Þingvöllum 17. júni 1944. þáttur í iþróttastarfi þjóðarinnar á vonandi eftir aS aukast mikiS á næstu árum. Ilann er fagur og virSulegur og hefir alla kosti íþróttanna til aS bera.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.