Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 61

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 61
SKINFAXI 133 4. Skíðaskáli Skátafélags Reykjavíkur i SkarSsmýrarfjalli. 5. Baðstofa Umf. Snæfells í Stykkishólmi. (i. Skíðaskáli Skíðafélags ísafjarðar i Seljalandsdal. 7. Sundlaug Hafnarfjarðar. 8. Sundlaug Neskaupstaðar. 9. Ibúð sundkennara. við sundlaugina i Hveragerði. 10. íþróttahöll Eiðaskóla (lánveiting). Þá er greint frá 22 mannvirkjúm, sem eru í smiðum,og iþrótta- nefndin hefir lagt fé til. 0 mannvirkjum, sem lagfærð hafa verið og fé veitt til úr íþróttasjóði og 7 mannvirkjum, sem styrkur liefir verið heimilaður til, en verkið er i undirbúningi. Ahrif íþróttalaganna. í lok skýrslunnar gerir íþróttanefndin grein fyrir áhrif- um íþrótíalaganna á starfsemi U.M.F.Í. og Í.S.Í., en ekkert félag gétur öðlazt styrk úr íþróttasjóði, nema það sé i öðru hvoru sambandinu. Félögum í U.M.F.Í. hefir fjölgað 1941— 1943 úr 94 í 151 eða um 60,0%, og í Í.S.Í. úr 115 í 157, eða um 36,5%. Umferðakerinurum U.M.F.Í. hefir fjölgað úr 5 í 11 og hjá Í.S.Í. úr 0 í 7. Árlegur kennslutimi hjá U.M.F.Í. hefir aukizt úr 23 mán. i 64% mán. og lijá Í.S.Í. úr 0 í 3114 mán. Þá segir i skýrslunni: „Hinir ötulu umferða-iþróttakennarar landssambandanna hafa aukið mjög á félagsleg störf ungmenna- og íþróttafé- laga og víða verið beinir hvatamenn að byggingu íþrótta- mannvirkja og að stofnað hefir verið til héraðsmóta, auk þess að valda aukningu félagsmanna. Víða hefir í fysta skipti ver- ið stofnað til héraðsmóta í íþróttum, t. d. í Vopnafirði, N,- Þingeyjarsýslu o. s. frv. Það, að löggjafinn hefir látið sig skipta íþróttamálin, liefir liaft í för með sér, auk hinna beinu afskipta og fjárframlaga, stórmikil áhrif á hugi al- þjóðar til íþróttamálanna. Viða má sjá þennan stuðnings- hug. Suður-Múlasýsla veitir t. d. 3000,00 til héraðs-íþrótta- vallar. Lítið byggðalag hækkar kaup til íþróttakennara, sem starfar við barnaskólann í byggðinni, svo hann fari , ekki i burtu. Sýslunefndir leggja fram hækkandi upphæðir fil suridmála. Víða um land er almenningur að keppast við að leggja í sjóði, lil þess að koma upp íþróttamannvirkj- um, og Reykjavíkurbær hefir ráðið lil sín íþróttaráðunaut. Þá er árangur íþróttalaganna ekki síður athyglisverður fyrir barnaskólana. Sund var áður kennt í 72 skólahéruð- um af 225, e.n er nú kennt i 162. Leikfimi áður kennd i í 70 skólahéruðum, en nú í 174.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.