Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1944, Side 62

Skinfaxi - 01.12.1944, Side 62
134 SKINFAXI Hin stórfróðlega skýrsla íþróttanefndarinnar þessi þrjú fyrstu ár sýnir glöggt þau tímamót, sem íþróttalögin marka í sögu íþróttanna og að óhætt er aS gera sér miklar vonir um giftudrjúgan árangur þeirra fyrir félags- og menningar- líf þjóðarinnar á ókomnum árum. Úthlutun úr íþróttasjóði 1944. íþróttanefnd ríkisins útlilutaði alls kr. 472,104,90 til 33ja aðila. Kr. 450,000,00 voru á fjárlögum ríkisins, en kr. 22,104,90 voru fjárveilingar, sem ekki höfðu verið notaðar 1941 og 1942 og féllu því niður. ÁkvaS nefndin að veila þær aS nýju. Út- hlutunin var þcssi: 1. Sundlaugar: 1. Sundlaug Hafnarfjarðar ............. kr. 100,000,00 2. ---- Neskaupstaðar ................... — 55,000,00 3. ---- Akraness, þar af 5 þús. til gul'u- baðst...................... — 30,000,00 4. ----Ólafsfjarðar .................... — 15,000,00 5. ---- Patreksfjarðar ................. —- 15,000,00 6. ---- Grýtubakkahrepps ................ — 10,000,00 7. ---- Umf. Keflavíkur ................. — 15,000,00 8. ---- Umf. Langnesinga .........;.... — 18,000,00 9. ----Umf. Fram á Skagaströnd ... — 5,000,00 10. —— Umf. Glaður í Reykjarfirði .. — 5,000,00 11. ---- Ungm.samb Snæf. og Ilnappad. — 5,000,00 12. ---- Umf. Svarfdæla - og Þorsteinn Svörfuður .................... — 3,000,00 13. ----Sundfélagsins Gretlir, Bjarnarf. — 8,000,00 14. ---- Hveravikur við Steingrímsfj. . — 4,590,00 15. ----Umf. Greltis, Miðfirði ............— 4,100,00 10. ---- i Hveragerði .................... — 5,000,00 17. ----Bændaskólans á Ilvanneyri .. — 2,500,00 18. ---- að Reykjum, A.-IIún............— 1,500,00 Alls til sundlauga kr. 301,090,00 2. íþróttavellir: 19. íþróttavöllur Héraðsambands S.-Þingey- inga að Laugum ....................... kr. 5,000,00 20. Leikvöllur Tennis- og Badmintonfélags Reykjavíkur .......................... — 2,000,00 AIIs til íþróttavalla kr. 7,000,00

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.