Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 69

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 69
SKINFAXI 141 Kristján Eldjárn. Fáninn og Umf. Með stofnun lýðveldis á s.l. sumri skapaðist víða aukinn áhugi fyrir notkun ísl. fánans. Unif. sýndu víða lofsverðan áhuga fyrir þessu máli og liöfðu forustu um fánakaup. Ung- rnennafélag íslands aðstoðaði mörg félög við iitvegun fána, cn kaup á þeim gengu all-erfiðlega og vantaði mjög á það í vor, að hægt væri að fullnægja eftirspurn. Stórtækust í þess- um efnum var héraðssambandið Skarphéðinn, er kéypti 450 fána og Umf. Sindri á Höfn i Hornafirði, er keypti 80 fána. Þetta átak liefur orðið til þess að fáninn setur svip á margar sveitir við ýms hátiðleg tækifæri. Örnefnaskráningin. Stjórn U. M. F. í. hefur ráð- ið Kristján Eldjárn magister frá Tjörn í Svarfaðardal, til þess að stjórna örnefnasöfrí- un ungmennafélaganná, en síðasta sambandsþing ákvað að hefja sókn í því máli, eins og kunnugt er. Kristján mun á næstunni leggja málið fyrir Umf. um land allt i mjög að- gengilegu formi, og er þess að vænta að þau taki því vel og hefjist þegar handa um fram- kvæmdir. Hér er merkilegt og aðkallandi þjóðernismál á ferðinni, sem Umf geta auð- veldlega leysl. Landgræðslusjóðurinn. í sambandi við lýðveldiskosningárnar á siðastl. vori kom fram tillaga urri það, að vel færi á því, að sérhver kjósandi legði fram nokkra fjármuni, tii þess að klæða landið að nýju. Tók Skógræktarfélag íslands hugmynd þessa til athugunar og ákvað, að gangast fyrir stofnun langræðslusjóðs, er tæki bæði til skógræktar og sandgræðslu. Leitaði stjórn félags- ins samvinnu við U.M.F.Í. og Bandalag skáta, sem sendu félögum sínum áskorun um að styðja fjársöfnun til land- græðslusjóðsins. Er ætlunin að hafa almennan merkjasöludag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.