Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1947, Qupperneq 2

Skinfaxi - 01.11.1947, Qupperneq 2
66 SKINFAXI bókmenntum. Það, sem við því gerðum til þess að minnisvarðinn yrði reistur, var okkur ljúí't starf. Það norskt skáld, er af mestu djúpsæi hefur sýnt fram á þýðingu Snorra og lífsstarfs lians, segir um okkur og hann: „Við hefðum gleymt hæði föður og móður, sjálfum okkur og fortíð okkar, ef þíns minnis hefði ekki við notið. Við glötuðum erfðafé okkar og mistum fjársjóð á fjársjóð ofan. Þú safnaðir þeim saman svo að af varð full kista dýrgripa, er þú gafst okkur.“ Það hefur verið höfuðviðfangsefni Noregs Ung- 'domslag að taka á móti og tileinka sér hinn nor- ræna arf. Við viljum tengja ræturnar á ný við þann Noreg, sem var, og reyna að fá kraft um þær rætur fyrir þann Noreg, sem aldrei hefur verið, en mun verða, því að hann lifir í hugum okkar. Það, sem við sérstaklega eigum sameiginlegt með æskulýð ís- lands, er að við eins og þið, höfum norræna fortíð að grundvelli, og að við lifum tíma stáls og stein- steypu. Þið íslendingar byggið nútíðina á því, sem við gleymdum, en verðum að lifa á ný til þess að við getum hyggt á þvi. En til þess að svo megi verða verðum við að liöggva í sundur tvenns konár tengsl: Annars vegar menningarsamhandið við Danmörku og stjórnarfarslegu böndin við Svíþjóð. Annað þessa urðuð þið að rjúfa. í baráttunni fyrir þjóðfrelsinu urðum við, norskir ungmennafélagar, fremstir i fylk- ingu og söm varð raunin í sókninni að endurvekja norska tungn og menningu. Nú á styrjaldarárunum skárumst við heldur ekki úr leik. íslenzkir æskumenn! Þið, sem húið við órofna norræna menningu, getið á margan Iiátt stutt olck- ur í þjóðernisbaráttunni. Og er við Norðmenn heim- sækjum nú land ykkar þessa fögru júlídaga og tif- um ævintýrið: ísland dagsins í dag, sem er á fram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.