Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 11

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 11
SKINFAXI 75 Skal nú vildð nokkru nánar að gestgjafa mínum, síra Rasmus Haugsöen. Spjallaði hann margt við mig þetta fyrsta kvöld mitt í Bergen. Haugsöen hafði kom- ið til íslands sumarið 1928 með gufuskipinu „Mira“. Gekkst félagið „Norröna“ fyrir ferð þessari og urðu þátttakendur um 120 að tölu. Fararstjóri var liinn kunni Is- landsvinur Torleiv Iiannaas prófessor í Bergen. Af öðrum þátttakendum ereink- um að nefna þá Lars Eskeland skólastjóra og Eirik Hirth kenn- ara. Sunnudaginn 22. júlí prédikaði Haug- söen í dómkirkjunni í Reykjavík. Farið var austur um sveitir allt til Hlíðarenda og síð- an norður með landi og austur um með viðkomu á Isafirði, Rasmus Haugsöen, fyrrum dóm- Akureyri og Seyðis- prófastur i Niðarósi. firði. Yar Háugsöen enn logandi af hrifningu yfir förinni. Er hann mikill Islandsvinur og talsmaður norrænnar samvinnu og þá einkum Norðmanna og íslendinga. Kunnugur er hann fornsögunum, og oft vitnaði hann í Heimskringlu Snorra. Eins og fyrr seg- ir, varð Haugsöen fyrir barðinu á Þjóðverjum, og sagði liann mér margt um hrottaskap þeirra, en þó fannst honum mest til um lieimsku þeirra. Þrátt fvr- ir allt taldi liann að styrjöldin liefði orðið Norð- mönnum til góðs. Þeir hefðu fyrir stríðið verið sundr- aðir og ósamtaka, cn á erfiðleikaárunum liefðu þeir

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.