Skinfaxi - 01.11.1947, Page 13
SKINFAXI
77
embætli til 1937 að aldurslögin bönnuðu honum
áframhaldandi þjónustu. Enn er Haugsöen andlega
vakandi, sístarfandi i gai’ði sínum, les nýjar bækur
og talar á mótunx xmgxxiennafélaga.
Miðvikudagur 4. júní rann upp bjartur og fagur. í
Bergen þykir annars í'igna ærið oft, en maímánuð-
ur bafði vei’ið óvenju þurrkasamur og enn hclzt bjart-
T"
„Gamlehaugen".
viðrið. Var okkur nú sýnd borgin og umhverfi hennar
undir leiðsögn varaformannsins í Bergens Gymnastikk-
og Turnkrets, Ellingsen að nafni. Á ferð okkar um
borgina gat sunxs staðar að líta landráðamenn við
vinnu. Voru þeir eins og áframliald af rústunum,
sem þeir voru að hi’einsa til i, og voru vinnubrögðin
líkust þvi, senx ég liafði séð á vinnuliælinu á Litla-
Hrauni i ungdæmi mínu. Við skoðuðum bústað Mic-
helsens hins mikla stjórnmálamanns Norðmanna frá
skilnaðarárunum, Gamlehaugen. Gönxul stafakirkja
frá þvi unx 1100 var skoðuð, Trollhaugen, bústaður tón-
skáldsins Edvard Grieg og fleira nxarkvert. Þessu
fei’ðalagi varð þó að stilla i hóf, vegna þess að pilt-