Skinfaxi - 01.11.1947, Page 15
SKINFAXI
79
Voss.
áliorfendá. Afi lokinni sýningunni, sem tókst yfirleitt
vel, sátu nokkrir íþróttaleiðtogar í Bergen að kvöld-
verði með okkur. Blaðadómar urðu sæmilegir um
sýninguna. Lárusi var lirósað fyrir góða stjórn og
þótti flokkurinn hafa komið fram öllum aðilum til
sæindar.
Xæsla morgun var lagl snennna af stað og skyldi
uú haldið til Voss með járnbraut. Var sú ferð hin
ánægjulegasta, og liggur brautin um fagurt og til-
breytingarríkt landslag. Á járnbrautarstöðinni tók
á móti okkur formaðurinn í íþróttafélagi bæjarins
Jon Tvilde, og bauð hann okkur til kaffidrykkju í
kaffihús við járnbrautarstöðina. Siðan fór liann mcð
okkúr til félagsheimilis íþróttamanna í Voss, sem
er við iþróttavöll bæjarins. Hús þetta höfðu Þjóð-
Verjái’ byggt og er það þannig eitt af því fáa, sem
tiorskur æskulýður hefur fengið að erfðum cftir þá,
er til liins betra verður lalið. Umsjónarmaður lmss-
ins, einn frægasti skíðakappi Norðmanna, tók nú
við okl viir og visaði okkur á samastað. Að því búnu