Skinfaxi - 01.11.1947, Page 24
88
SKINFAXt
„Þokugilið“.
Við fengum 30 krónur fyrir vikið og skijiti liann
þeim bróðurlega með okkur þremenningunum. Lár-
us iiafði uppliaflega færzt uitdan þessari útvarps-
starfsemi, en Jerdal barði niður þær mótbárur hans
með þeim rökum, að hann væri bróðir Helga Hjörv-
ar, en Jerdal mundi vel eftir lionum frá ferð hans
um Noreg i fyrra.
Nú stóð mikið til: Veizla í Gimlé, hinu mikla
liúsi Ervingen. Þar voru saman komin nokkur hundr-
uð manna og margir klæddir þjóðhúningum. Veizlu-
salurinn var fagurlega skreyttur, og er liann liinn
myndarlegasti. Tvær myndir á veggjum vöktu sér-
staka athygli mína, önnur var af Ivar Aasen, liin,
með blómsveig fyrir ofan, af ungum félögum, sem
höfðu fallið styrjaldarárin. Veizlustjóri var vinur
okkar Knut Fadnes. Hann setti samkomuna með fal-
legu ávarpi. Þvi næst las Oddmund Tveik.su frum-
samið kvæði. Tóku menn síðan óspillt til matar. Arne
Ryssdal formaður í Ervingen, flutti minni íslands.
Ég svaraði með stuttu minni Noregs. Það er allt