Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 43

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 43
SKINFAXI 107 mcst við hæfi þess bæjar eða þeirrar byggðar, ])ar sem þau eru reist. 4. gr. Nú hefur sveitarfélag eða sveitarfélög forgöngu um bygg- ingu félagsheimilis og áskilur sér rétt til þess að nota liúsið að meira eða minna leyti til annarrar starfsemi en um ræðir í 1. gr., og skal þá draga frá byggingarkostnaði þess fjárbæð, sem telja má hæfilega vegna þessara nota, og má styrkurinn ekki nema meiru en 40% af því, sem þá verður eftir. Án leyíis menntamálaráðherra er sveitarfélagi óheimilt að taka síðar að nota aukinn bluta bússins til annars en um ræðir í 1. málsgr. Leyfi menntainálaráðberra slíkt, skal sveitarfélagið endurgreiða tiltölulegan hluta styrksins. Vilji það síðar láta aukinn hluta luissins eða það allt til þeirrar starfsemi, sem um ræðir í 1. málsl., má veita þvi viðbótarstyrk, svo sem um nýbyggingu væri að ræða. 5. gr. Eigendum félagsbeimila, sem notið bafa byggingarstyrks úr félagsheimilasjóði, skal skylt að lieimila slíkum félögum, sem um ræðir í 1. gr., i sama bæ eða sömu byggð afnot af búsinu gegn liæfilegu gjaldi, ef það fer ekki í bága við eðlilega þörf þeirra sjálfra fyrir það. Fræðslumálastjóri og íþróttanefnd geta með samþykki menntamálaráðherra ákveðið hámark af- notagjalds slíkra félaga af félagsheimilum, sem styrkt bafa verið úr rikissjóði. Verði ágreiningur um, livort félag eigi rétt á afnotum af félagsheimili, sker fræðslumálastjóri úr. Úrskurði hans má skjóta til menntamálaráðherra. Nú verður samkomulag um það milli eigenda félagsheimilis og annars sliks félags eða félaga, sem um ræðir í 1. gr., að það verði meðeigandi að félagsheimilinu, og skal þá við ákvörð- un þeirrar fjárliæðar, er það greiðir, miða við, að það verði hhittakandi í þeim styrk, sem veittur hefur verið til bygging- ar hússins úr félagsheimilasjóði eða ríkissjóði. Menntamála- ráðlierra skal samþykkja slík kaup. 6. gr. Óhéimilt er að selja félagsheimili, sem styrkt hafa verið úr félagslieimilasjóði, án leyfis menntamálaráðherra. Leyfi liann slika sölu, skal félagsheimilasjóði endurgreiddur styrkur sá, sem úr lionuni liafði verið veittur til byggingar hússins. Óhcim- ilt er að veðsetja félagsheimili, sem styrkt liafa verið sam- kvæmt lögum þessum, nema fyrir láni til greiðslu byggingar- kostnaðar eða vegna endurbóta á eigninni. Veðlán þessi mega

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.