Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 50

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 50
114 SKINFAXI 3000 m. hlaup: Stefán Daníelsson, íþróttafél. Hvannevrar, 10:22,4 mín. Hástökk: Jón Þórarinsson Umf. Reykdæla, 1,70 m. Kringlukast: Pétur Jónsson, Umf. Reykdæla, 34,13 m. Spjótkast: Sigurður Eyjólfsson, Umf. Haukur, 30,10 m. Stigin á þessu móti voru lögð saman við stigin á sundmóti sambandsins við Hreppslaug 22. júní. Þar urðu úrslit þessi: 100 m sund frjáls aðferð: Birgir Þorgilsson, Umf. Reykdæla 1:20,3 mín. Hann vann einnig 100 m bringusund (1:20,4). 50 m sund frjáls aðferð (drengir): Iiristján Þórisson, Umf. Reykdæla, 40,5 sek. Hann vann einnig 100 m bringusund drengja (1:34,0 mín). 50 m sund kvenna, frjáls aðferð: Sigrún Þorgilsdóttir, Ulllf. Reykdæla, 45,6 sek. 100 m bringusund kvenna: Margrét Sigvaldadóttir, Umf. íslendingur, 1:47,8 mín. 3X50 m þrísund (karlar): 1. A-sveit Umf. Reykdæla, 1:57,5 min. 4X50 m boðsund kvenna: 1. A-sveit Umf. Reykdæla 3:25,7 m. Umf. Reykdæla vann mótið með 43 stigum. Umf. íslend- ingur var næst með 18 stig og Umf. Skallagrimur 3. í röðinni með 12 stig. Drengjamót fór einnig fram 13. júlí. Úrslit þess urðu: 80 m hlaup: Magnús Ingólfsson, Umf. íslendingur, 10,4 sek. 1500 m. hlaup: Jón Eyjólfsson, Umf. Haukur, 5:22,0 mín. Hann vann einnig spjótkast (33,32 m). Hástökk: Sigurður Helgason, Umf. íslendingur 1,02 m. Langstökk: Bjarni Guðjónsson, Umf. Björn Hítdælakappi, 5,03 m. Þrístökk: Sigurður Helgason, Umf. íslendingur, 12,22 m. Hann vann einnig kúluvarp (13,33 m) og kringlukast (30,39). Drengjamótið vann Umf. íslendingur i Andakíl ineð 18 stigum. Umf. Haukur í Leirársveit hlaut 18 stig, en átti færri þátttakendur. Umf. Reykdæla var hið 3. með 12 stig. Átta félög tóku þátt í mótinu. Rigning var allan daginn. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SNÆFELLINGA var haldið að Skildi í Helgafellssveit 8. júní. Mótið hófst með guðsþjónustu er sr. Sigurður Pétursson á Breiðabólstað flutti. Ú r s I i t : 100 m hlaup: Þorkell Gunnarsson, Umf. Grundfirðinga, 12,3 sek.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.