Skinfaxi - 01.11.1947, Síða 51
SKINFAXI
115
400 m hlaup: Einar Skarphéðinsson, Umf. Grundfirðinga, 61,6
sck. Hann vann einnig hástökk (1.50 m).
1500 m hlaup: Ragnar Ivristjánsson, Unif. Grundfirðinga,
5:23,8 mín.
80 m hlaup kvenna: Esther Árnadóttir, Umf. Grundfirð-
inga, 12,2 sek.
Langstökk: Baldvin Baldvinsson, Umf. Grundfirðinga, 6,04 m.
Þrístökk: Kristján Torfason, Umf. Grundfirðinga, 12,85 m.
Kúluvarp: Kristinn Ásmundsson, Umf. Grundfirðinga, 11.08 m.
Kringlukast: Gísli Jónsson, Umf. SnæfelJ, 33.02 m. — Hann
vann einnig spjótkastið (44.97 m.).
Stig félaganna:
Umf. Grundfirðinga, Grundarfirði, 52 stig. Umf. Snæfell,
Stykkishólmi, 6 stig. Umf. Helgafell, Helgaféllssveit, 2 stig.
Af einstaklingum hlutu flest stig:
Einar Skarphéðinsson 11 stig, Þorkell Gunnarsson 10 stig
og Kristján Torfason 9 stig, allir úr Umf. Grundfirðinga.
Stúlkur úr Umf. Snæfell í Stykkishólmi sýndu liandknatt-
ieik. Veður var kalt, en úrkomulaust.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. DALAMANNA
var haldið við Sælingsdalslaug 27. júlí. Ræður fluttu: Sigurð-
ur Hólmsteinn Jónsson, form. Breiðfirðingafélagsins í Reykja-
vík, og Halldór Sigurðsson, Staðarfelli, formaður samhandsins.
Ú r s 1 i t :
100 m. hlaup: Ivristján Benediktsson, Umf. Stjarnan, .12.0
sek. Hann vann einnig kúluvarp (10.78 m.), kringlukast (29.37
m.), þrístökk (12.45 m.), langstökk (5.85 m.) og 100 m. bringu-
sund (1:29.3 mín.).
80 m. hlaup drengja: Kristinn Finnsson, Umf. Stjarnan 10.9
sek.
2000 m. hlaup drengja: Jón Finnsson, Umf. Vaka, 7:35.0 mín.
3000 m. hlaup: Gísli Ingimundarson, Umf. Stjarnan, 11:02.9
mín.
80 m. hlaup kvenna: Lilja Sæmundsdóttir, Umf. Stjarnan,
13.3 sek.
Spjótkast: Steinólfur Lárusson, Umf. Vöku, 34.40 m.
Hástökk: Ólafur Þórðarson, Umf. Stjarnan, 1.61 m.
50 m. bringusund drengja: Benedikt Benediktsson, Umf.
Stjarnan, 46.3 sek.
50 m. sund karla, frjáls aðferð: Magnús Jónsson, Umf. Stjarn- ’
an, 42,7 sek.
8*