Skinfaxi - 01.11.1947, Qupperneq 53
SKINFAXI
117
Umf. Gisli Súrsson i Haukadal, 19 stig. Umf. Bifröst, Ön-
undarfirði, 15 stig. íþrúttafélagið Höfrungur á Þingeyri, 13
stig.
Veður var hið ánægjulegasta.
HÉRAÐSMÓT f.S, STRANDASÝSLU
var haldið i Húlmavík 16. og 17. júni.
Þátttakendur voru alls 27 frá þessuin félögum.
Umf. Neisti, Drangsnesi (N) 5. Umf. Reynir, Hrúfhergs-
hreppi (R) 6. Umf. Geislinn, Húlmavík (G) 10. Umf. Hvöt,
Kirkjubúlshreppi (H) 5. Sundfélagið Grettir, Bjarnarfirði
(Gr.) 1.
Ú r s 1 i t:
100 m. hlaup: Ananias Bergsveinsson (G) 12.1 sek.
400 m. hlaup: Magnús Guðmundsson (N) 59.9 sek.
1500 m. hlaup: Kristján Loftsson (R) 4:59.5 inin.
80 m. drengjahlaup: Kristmundur Guðmundsson (G) 10.6 sek.
Langstökk: Pétur Magnússon (R) 5.67 m. Hann vann einn-
ig þrístökk (12.10 m.).
Hástökk: Jún Loftsson (G) 1.41 m.
Langstökk án atrennu: Sigurkarl Magnússon (R) 2.76 m.
Hástökk án atrennu: Óskar Júnatansson (G) 1.25 m.
Þrístökk án atrennu: Ingimar Eliasson (N) 8.18 m.
Kúluvarp: Óli.E, Björnsson (G) 10.43 m. Hann vann einn-
ig kringlukastið (34.16 m.).
Spjótkast: Lárus Jörundsson (N) 38.10 m.
4X100 m. boðhlaup: 1. Sveit Geislans 53.3 sek. 2. Sveit Reyn-
is 54.2 sek.
Formaður mútsstjúrnar var Arngrímur Björnsson, Húlma-
vik. Hermann Guðmundsson, Drangsnesi, var yfirdúmari.
Veður var sæmilegt, en túk að rigna, þegar leið á daginn.
SUNDMÓT Í.S.S. fúr fram við sundlaugina að Klúku í Bjarn-
arfirði 27. júlí. Sundfélagið Grettir sá um mútið.
Ræður fluttu sr. Ingúlfur Ástmarsson og Þorsteinn Matthí-
asson kennari.
Ú r s 1 i t :
100 m. sund karla, frjáls aðferð: Júhann Júnsson (Gr.)
1:39,0 min.
50 m. bringusund karla: Ingimar Eliasson (N) 43.8 sek.
50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Jafnar urðu Katrín Sig-
urðardúttir (Gr.) og Lilja Árnadúttir (N.) 54.8 sek.