Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 55

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 55
SKINFAXI 119 Þrístökk: Sigurður Sigurðsson, Umf. Hjalti, 11.88 m Kúluvarp: Magnús Jónsson, Umf. Tindastóli, 11.65 m. Hanro vann einnig spjútkastið (41.05 m.). Kringlukast: Sigfús Steindórsson, Umf. Framför, 31,03 m. 1X100 m. boðhlaup: A-sveit Umf. T'indastóls, 53.0 sek. Bezta afrek mótsins reyndist vera hástökk Árna Guðmunds- sonar, 1.66 ni., sem gefur 627 stig. Hlaut hann bikar að verð- launum fyrir það. Umf. Tindastóll, Sauðárkróki, vann mótið með 36 stigum. Umf. Hjalti i Hólahreppi lilaut 21 síig og Umf. Framför í Lýtingsstaðahreppi 3 stig. DRENGJAMÓT liélt sambandið jafnframt. L'rslit þess urður 60 m. hlaup: Haukur Ármannsson (T) 7.7 sek. Ilann vaiirn einnig kringlukast (28.08 m.), hástökk (1.46 m.), langstökk (5.13 m.) og þrístökk (11.19 m.). Kúluvarp: Gísli Sölvason (Iljalti) 10.07 m. 4X60 m. boðhlaup: A-sveit Tindastóls 35.5 sek. Drengirnir voru 15 ára og yngri. 60 m. htaup Hauks Ár- mannssonar reyndist vera bezta afrekið (7.7 sek.i. Iilaut hann liikar að verðlaunum. Veður var hið fegursta. HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJARÐAR var haldið að Hrafnagili 28. og 29. júní. Leikvöllur er slæm- ur, og hafði það vitanlega áhrif á úrslitin. Mótstjóri var Har- aldur Sigurðsson, íþróttakennari. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Halldór Jóhannesson, Umf. Atli, 12.4 sek. Hann varð einnig hlutskarpastur i langstökki (6.01 m.), kúlu- varpi (10.97 m.) og kringlultasti (30.06 m). 400 m. hlaup: Óskar Valdimarsson, Umf. Atli, 59.1 sek. Hann varð einnig lilutskarpastur í 3000 m. hlaupi (9 mín. 43.8 sek.). 80 m. hlaup kvenna: Iíristín Friðbjarnardóttir, Umf. Æsk- an, 11.8 sek. Hástökk: Jón Árnason, Umf. Árroðinn, 1.55 m. Hann vann einnig þrístökk (12.42 m.). Spjótkast: Pálmi Páhnason, Umf. Möðruvalla, 42.58 m. 100 m. sund karla, frjáls aðferð: Óttar Björnsson, Umf. Ár- roðinn, 1 mín. 31.8 sek. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Ragna Björnsdóttir, Umf- Árroðinn, 49.0 sek. Félög, er jiátt tóku í mótinu, hlutu eftirgreind stig:

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.