Skinfaxi - 01.11.1947, Qupperneq 56
120
SKINFAXI
1. Umf. Atli, Svarfaðardal, 22 stig. 2. Umf. Árroðinn, Öng-
ulsstaðahreppi, 19 stig. 3. Umf. Þorsteinn Svörfuður, Svarf-
aðardal, 11 stig. 4. Umf. Möðruvallasóknar 7 stig. 5. Umf.
Æskan, Svalbarðsströnd 7 stig. ö. Umf. Skíði, Svarfaðardal
7 stig.
Af einstökum keppendum hlutu þessir flest stig:
1. Halldór Jóliannesson, Umf. Atli, 14 stig. 2. Jón Árna-
son, Umf., Árroðinn, 8 stig. 3. Óskar Valdimarson, Umf. Atli,
8 stig. 4. Pálmi Pálmason, Umf. Möðruvalla, 5 stig. 5. Július
Daníelsson, Umf. Þorsteinn Svörfuður, 4 stig.
Forkeppni fór fram á laugardaginn, en úrslit á sunnudag.
Veður var gott, þar til síðari liluta sunnudags, en þá tók að
rigna og varð að sleppa fyrirhugaðri knattspyrnu.
HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBAN DS S.-ÞINGEYINGA.
yar haldið að Laugum í Reykjadal 3. ágúst.
\Ú r s 1 i t:
100 m. hlaup: Óli Páll Kristjánsson, íþróttafél. Völsungar.
12.0 sek. Hann vann einnig langstökkið (6.60 m.), þrístökkið
<13.08 m.), hástökkið (1.55 m.).
Spjótkast: Hjálmar Torfason, Umf. Ljótsst., 57.09 m.. Hann
vann cinnig kúluvarpið (12.78 m.).
400 m. hlaup: Haukur Aðalgeirsson, Umf. Mývetningur,
59.8 sek.
Kringlukast: Hallgrimur Jónsson, Umf. Reykhverfinga,
36.35 m.
HÉRAÐSMÓT UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBANDS
AUSTURLANDS
var lialdið i Neskaupstað 27. júlí.
Ú r s 1 i t :
100 m. hlaup: Guttormur V. Þormar, Umf. Fljótsdæla, 11.2 sek.
800 m. hlaup: Jón Andrésson, Umf. Borgarfjarðar, 2:18 min.
Hann vann einnig 3000 m. lilaupið (9:43.5 mín.).
80 m. hlaup kvenna: Gunnhildur Þorvaldsdóttir, Umf. Jökul-
dæla, 11.3 sek. Hún vann einnig langstökk kvenna (4.53 m.).
Langstökk: Ólafur Ólafsson, Huginn, Seyðisfirði, 6.65 m.
Hann yann einnig þrístökk (13.02 m.).
Kúluvarp: Tómas Árnason, Huginn. 11.57 m. Hann vann
einnig kringlukast (32.87 m.) og spjótkast (55.60 m.).
Hástökk: ólafur Jónsson, Umf. Leiknir, Búðum, 1.70 m.