Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 68

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 68
132 SKINFAXI Frá félagsstarfinu. í árslok 194tí voru 18ö fclög, með 10441 félagsmanni í U.M.F.Í. Hafði félögum fjölgað um 5 á árinu og félagsmönnum um 260. Laugamótið og sambandsþingið á Laugum voru merkustu viðburðir ársins. íþróttakennarar U.M.F.Í. voru 17, en þeir störfuðu að visu misjafnlega iengi. Þórður Pálsson kennari var skógarvörður í Þrastaskógi, og þar voru margar plönt- ur gróðursettar. Kjartan Jóhanriesson frá Ásum kenndi söng á vegum sambandsins. Rannveig Þorsteinsdóttir, stud. jur., sá um leikritasafn U.M.F.Í. og aðstoðaði félögin með útvegun leikrita. Kristján Eldjárn magister er fulltrúi U.M.F.Í. varð- aiidi örnefnasöfnunina. U.M.F.Í. átti fulltrúa á 50 ára afmæli Noregs Ungdomslag í Þrándheimi og að Stiklastöðum 4.—7. júli 1946. Unnið var að auknum stuðningi rikisins við bygg- ingu félagsheimila ungmennafélaga. U.M.F.Í. skiptist í lfi héraðssambönd og 12 ungmennafélög, sem eru á svæðum þar sem héraðssambönd starfa ekki. Hér- aðssamböndin eru þessi: 1. Ungmennasamband Kjalarnesþings. Formaður Gísli Andrésson, Neðra-Hálsi, Kjós. Félögin eru 3 með 255 félaga.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.