Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 69
SKINFAXI
133
2. Ungmennasamband Borgarfjarðar.
Forniaður Haukur Jörundsson, Hvanneyri. Félögin eru
12 með 701 félaga.
3. Ungmennasamband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.
Formaður Bjarni Andréssoon, Stykkisliólmi. Félögin 11
með 548 félaga, Bað hefur myndað héraðsskólasjóð fyrir
Snæfellsnes og látið gera vandaða bólc — Snæfellinga-
skinnu •— sem fer bæ frá bæ og safnar fé í sjóðinn. Þá
vinnur sambandið að sundlaugabyggingu í Kolviðarnesi í
Eyjabreppi. Myndarlegt mannvirki, sem verður senn full-
gert. Kynningarmót lieldur sambandið árlega til skiptis í
lireppunum. Atliyglisverð starfsemi, sem önnur sambönd
ættu að taka upp. Hvert féiag sendir þá bóp manna til móts-
ins. Siðar eru fluttar ræður, sagðar fréttir af félagsstarf-
inu, og slcemmt sér með ýmsum liætli. Venjulegast er þetta
á sunnudegi seint á slætti.
4. Ungmennasamband Dalamanna.
Formaður Halldór Sigurðsson, Staðarfelli, Fellsströnd.
Fétögin 6 með 283 félaga.
5. Ungmennasamband Norður-Breiðfirðinga.
Formaður Jens Guðmundsson, Kinnarstöðum, Reykhóla-
sveit. Félögin eru 6 með 213 félaga. Sambandið vinnur að
sundlaugabyggingu á Reykbólum.