Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 12

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 12
12 SKINFAXI Þrátt fyi'ir alla þá viðleitni sem talað er um hér að framan, verður þó að játa að bæði í bæjum og sveitum er stór liópur unglinga sem ekki hefur tekizt að fá mcð í neins konar þroskavænlega mcnningar- starfsemi. Einu áhugamál þeirra virðast vera dans og aðrar gildislitlar skemmtanir. Og í mörg hús er að venda til þess að fá sliknm löngunum fullnægt. Ríkisvaldið liefur reynt að lakmarka slíkt skemmt- analíf með þvi m. a. að skattleggja talsvert hátt skemmtanir, þar sem dansað er lengur en klukku- stund. Sennilega er við að slríða sama vandann annars staðar og þann sem barizt er við í Finnlandi. Þess vegna ætti það að vera gott að athuga þessi vandamál á móti sem þcssa æskulýðs frá ýmsum löndum. Sameiginlegt átak þarf við til þess að létta sameiginlegri byrði. Væri þetta hægt livað einhvern liluta vandans snertir, væri æskulýðnum unnið mik- ið gagn. Skilyrði þess að bjartara verði framundan en nú Unngmennafélagskór.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.