Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 15

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 15
SKINFAXI 15 Próf í leshring í N.-Finnlandi. 1938 1944 1946 Félög ...... 1.312 1.271 1.477 Félagar..... 62.173 48.934 90.893 Félagatala i ungmennafélagshreyfingunni er um það bil 2i/2% af íbúum Finnlands. Hin einstöku félög hafa sameinast í liéraðssambönd, sem eru nú 22 að tölu. Hlutverk héraðssambandsstjórnanna er að styrkja einstölc félög í starfi þeirra. Öll héraðssamböndin hafa einn eða fleiri starfsmenn sem iiafa vinnu i félög- unum að aðalstarfi. Flöfuðstöðvar starfsins eru í Ungmennasambandi Finnlands og til þess teljast öll einstök félög og hér- aðssambönd. Ungmennasamband Finnlands er aðal- stjórn félaganna og hlutverk þess er að styðja hér- aðssamböndin og einstök félög. Starfsemi félaganna. Starfsemi félaganna veit annars vegar lit á við, liins vegar er hún fólgin í uppeldisstarfi meðal ein-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.