Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 16

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 16
16 SKINFAXI staklinganna sexn eru í félögunum. Ilin fyrri slarf- semin er fólgin í að koma á hátíðum, samkomum og skemmtikvöldum — eru þessar samkomur um 35.000 á ári. A þessum samkomum eru haldnar um þaS bil 13.000 ræSur og erindi og þúsundir smáleikþátta og annarra skemmtiatriSa eru flutt. Ungmennafélög- in áttu áSur en viS misstum landssvæSi til Rússa 800 félagshús og um 150 félög áttu hluti i samkomu- húsum. Þetta hefur gert margliáttaSa tómstundastarfsemi mögulega. Til dæmis er leikstarfsemi mjög stunduS. Árlegar leiksýningar eru milli 7 og 8 þúsund, þar á meSal eru leikrit sem taka heil kvöld. AS tilhlutun héraSssambandanna eru árlega haldin 200 námskeiS i leiklist. Sum héraSssamböndin reka beinlínis leik- hús. 300 kórar og 50 hljómsveitir hera votl um söng-og liljómlistarlif félaganna. Líkamsmennt, sérstaklega kvenleikfimi, er mjög úthreidd. Iþróttir eru og ofar- lega á starfsskrá félaganna. ÞjóSdansar eru meir iSkaSir i ungmennafélögunum en í nokkrum öSrum félagsskap. 450 dansflokkar meS yfir 5000 þáttlak- cndum eru nú starfandi í félögunum. Vngmennafélögin og hin gamla sveitamenning. Sérstaldega þýSingarmikil er starfsemi félaganna hvaS snertir átthagarækt. TakmarkiS er aS vekja lif- andi ást unglinganna til heimahaganna og virSingu fyrir slarfi feSranna þar. AS tilhlutun ungmcnnafé- laganna liefur miklum l'róSlcik um sögu, menningu og þjóStrú einstakra héraSa veriS safnaS og einnig munum. Þannig á ungmennafélagiS í SuSur-Öster- botten samtals 35.211 muni samkvæmt skýrslu frá 1945. Númsáhngi í ungmennafélögunum. Nám af ýmsu tagi er mjög iSkaS i ungmennafélög-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.